Nú er búið að betrubæta verkferlin sem hafa verið unnin eftir í tvö ár.
Áttu flottan bíl og er ætlunin að láta einhvern þvo hann fyrir þig? Hefur þú verið að versla við aðrar þvottastöðvar sem að nota ódýr "viðurkennd" bón til að lágmarka kostnaðinn per. bifreið.
Hvernig væri að koma til Glitranda þar sem unnið er eftir einu ströngustu og nákvæmustu verkferlum þar sem takmarkið er að ná fram í lakkinu allt það besta sem það mögulega bíður upp á í hvert skipti.
Notast er við vönduð efni sem að fást að jafnaði ekki hérlendis þar sem að við viljum að gæðin séu betri en þú þekkir á öðrum bílaþvottastöðvum.
Í tvö ár hefur Glitrandi unnið sér orð fyrir að bjóða upp á vandvirkann bílaþvott og mössun með mikla reynslu.
Glitrandi - þar sem gæðin eru markmiðið en ekki magn.

handhafar skírteinis kraftsins fá eftirfarandi afslátt gegn framvísun þess:
10% afsláttur af allri þjónustu
15% afsláttur af Xtreme pakkanum
10% afsláttur af bónvörum
Afsláttur gildir ekki af áskriftarpökkum
Glitrandis.8411101
glitrandi@glitrandi.is