bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 22:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW 730I E32 seldur
PostPosted: Tue 04. Nov 2008 15:32 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Oct 2006 13:49
Posts: 241
Location: Borgarfjörður
Er með 730I til sölu 91' árgerð

M30 vél 3,0 L
Árgerð 91'
SSK
ekinn um 225,000
Svart leður
Hiti í sætum
Tvívirk topplúga
rafdrifnar rúður
Stóra OBC
15" felgur á góðum dekkjum
Xenon 8000K aðeins í aðalljósum ekki háu ljósum og kösturum

Það sem hefur verið gert nýlega fyrir hann er:
Ný olíu sía
Ný loftsía
Ný bensínsía
Nýjar rúðuþurkur
Nýjar stýrisstangir allar nema ein, þar að segja þá 4 nýjir stýrissendar kostar slatta núna stangirnnar
Nýtt í handbremsu þar að segja borðar og gormasett
"Nýjar" notaðar bremsudælur allan hringinn gömlu voru fastar og ónýtar sumar
Nýjir klossar allan hringinn fylgja get sett þá í fyrir sölu hinir eru bara ekki alveg búnir
Ný framrúða verður sett í bílinn
Nýleg dekk

bilinu 10-13 er t.d. að eyða á milli Borgarfjarðar og Reykjavíkurs 10l.

Ryð er lítið samt sjánlegt aðallega í topplúgu og ein leiðindadæld á húddi, lakk í ágætu standi 2-3 litlar dældir.

verð: tilboð hef ekkert hugsað mér að selja hann enda glæsilegur bíll en ef ég fæ einhver tilboð í hann sem ég er sáttur með þá læt ég hann.
skoða skipti á hverju sem er aðalega jeppum (38/44 tommu) get borgað uppí bíla, engir lánsbílar takk.

Hjalti sími 663-2405 einnig hægt að hafa samband í einkapóst.

Image

Image

_________________
Bmw X5 4,4 01'
M.Benz w126 500se 85'
Ford Econoline 150 79'
John Deere Model M 49'
John Deere Model M 51'
Massey Fergusson 63'


Last edited by hjaltib on Fri 24. Apr 2009 12:49, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 730I E32
PostPosted: Tue 04. Nov 2008 17:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
hjaltib wrote:
Get látið beinskiptingu fylgja þar að segja: Kassa, swing hjól, kúplingu ásamt pressu,

Hvort er það einfalt eða tvöfalt svinghjól?
Þeas kemur þetta af E32/E34 eða af eldri módelum?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Nov 2008 00:01 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Oct 2006 13:49
Posts: 241
Location: Borgarfjörður
swing hjólið og kassinn kemur úr vélinni sem var í sexunni b28 er það þá tvöfalt hef ekkert skoðað þetta.

_________________
Bmw X5 4,4 01'
M.Benz w126 500se 85'
Ford Econoline 150 79'
John Deere Model M 49'
John Deere Model M 51'
Massey Fergusson 63'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Nov 2008 12:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Mjög heill og fallegur bíll, gangi þér vel með söluna ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Nov 2008 12:42 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Oct 2006 13:49
Posts: 241
Location: Borgarfjörður
fyrir þá sem hafa verið að reyna að hringja útaf honum þá er mjög erfitt að ná í mig akkurat núna þessar vikur þar sem ég er í vinnu frá 8-16 og svo í meiraprófinu frá 17-22 þannig best er að senda mér sms og ég hringi þá þegar ég hef tíma.

_________________
Bmw X5 4,4 01'
M.Benz w126 500se 85'
Ford Econoline 150 79'
John Deere Model M 49'
John Deere Model M 51'
Massey Fergusson 63'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 730I E32
PostPosted: Thu 23. Apr 2009 11:49 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Oct 2006 13:49
Posts: 241
Location: Borgarfjörður
Þessi er enn til, selst eins og hann er á klink (80,000 sirka má prútta) skoða skipti á tölvu eða bara hvað sem er, hef ekki tíma til að gera eitthvað fyrir þennan bíl og nenni ekki að geyma hann upp í sveit þangað til ég hef tíma.

Það sem þarf að gera fyrir skoðun

Nýja framrúðu
setja stífur, spindla í það fylgir auðvelt að setja þetta í
fara yfir ljós
hjólastilla og örugglega ný dekk að framan

Hann fer í gang og keyrir er á númerum og í bænum

Hjalti 6632405

_________________
Bmw X5 4,4 01'
M.Benz w126 500se 85'
Ford Econoline 150 79'
John Deere Model M 49'
John Deere Model M 51'
Massey Fergusson 63'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 730I E32
PostPosted: Thu 23. Apr 2009 20:24 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 16. Mar 2009 15:44
Posts: 227
ég get tekið hann á 50-60 þús strax sendu upplýsingar í pm

_________________
ford


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 730I E32
PostPosted: Fri 24. Apr 2009 12:48 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Oct 2006 13:49
Posts: 241
Location: Borgarfjörður
Seldur

_________________
Bmw X5 4,4 01'
M.Benz w126 500se 85'
Ford Econoline 150 79'
John Deere Model M 49'
John Deere Model M 51'
Massey Fergusson 63'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 730I E32
PostPosted: Fri 24. Apr 2009 12:52 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
hjaltib wrote:
Seldur

Til hamingju með það

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 730I E32 seldur
PostPosted: Fri 24. Apr 2009 12:58 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 13:48
Posts: 11
Damn it!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 730I E32 seldur
PostPosted: Fri 24. Apr 2009 18:36 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Svekkelsi að missa af þessum, var með peninginn tlbúinn fyrir þessum og alles :?

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 730I E32 seldur
PostPosted: Fri 24. Apr 2009 19:01 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Feb 2004 16:53
Posts: 576
Location: Reykjavík
Já ég hringdi í gær og ætlaði að láta konuna kaupa hann, hún var alveg tilbúin í að vera á 7u 8)
En þá var mér tilkynnt að hann væri seldur, hefði fundist svolítið flott að eiga kærustu á e32 730 :D

_________________
Ásgeir Örn Arnarson
asgeiror@gmail.com


M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 730I E32 seldur
PostPosted: Fri 24. Apr 2009 19:32 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 12. Oct 2008 01:18
Posts: 44
Ásgeir wrote:
Já ég hringdi í gær og ætlaði að láta konuna kaupa hann, hún var alveg tilbúin í að vera á 7u 8)
En þá var mér tilkynnt að hann væri seldur, hefði fundist svolítið flott að eiga kærustu á e32 730 :D


ég á 1 handa þér


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 730I E32 seldur
PostPosted: Fri 24. Apr 2009 21:43 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Feb 2004 16:53
Posts: 576
Location: Reykjavík
HugiÓmars wrote:
Ásgeir wrote:
Já ég hringdi í gær og ætlaði að láta konuna kaupa hann, hún var alveg tilbúin í að vera á 7u 8)
En þá var mér tilkynnt að hann væri seldur, hefði fundist svolítið flott að eiga kærustu á e32 730 :D


ég á 1 handa þér



Hann er nú ekki á jafn góðu verði er það?

_________________
Ásgeir Örn Arnarson
asgeiror@gmail.com


M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 730I E32 seldur
PostPosted: Sat 25. Apr 2009 01:00 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 12. Oct 2008 01:18
Posts: 44
Ásgeir wrote:
HugiÓmars wrote:
Ásgeir wrote:
Já ég hringdi í gær og ætlaði að láta konuna kaupa hann, hún var alveg tilbúin í að vera á 7u 8)
En þá var mér tilkynnt að hann væri seldur, hefði fundist svolítið flott að eiga kærustu á e32 730 :D


ég á 1 handa þér



Hann er nú ekki á jafn góðu verði er það?


Juuu, 250 fyrir 735 e32 sem er ekkert ridgadur og vel farinn.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 32 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group