bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 09:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: BGS í ruglinu
PostPosted: Mon 20. Apr 2009 20:34 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 27. Apr 2007 00:51
Posts: 377
Location: tja...einhversstaðar að leika mér:D
Sælir,

Var að gamni að skoða þessi blessuðu viðmiðunarverð á bgs.is
Veit nú alveg að þetta eru frekar lélegar reiknivélar og oft steiktar tölur sem koma upp og ég tek EKKI mikið mark á þessum tölum.

Hinsvegar þá var ég að leika mér að skoða verð á bmw E46 þar sem ég setti að gamni annars vegar 320 4 dyra ssk bíl, ek.130 þús. ´99 árg
og svo 330 4 dyra ssk bíl, eki 130 þús. ´99 árg
og í stuttu máli þá koma hærra verð fyrir 320 bílinn heldur en 330 jafnvel þó ég hafði allar tölur eins og báðir bílarnir skráðir sem E46 boddý.
Þess má geta að ég var að fá út einhvern 570 þús fyrir 320 :x og 400 þús fyrir 330!! :evil:
Rugl verð!! :lol:

_________________
MMC L200 38" 2001
BMW 328 e46 *Loadaður* 18" ljúft....SOLD
Suzuki Vitara ´97 Vetrarbíter...SOLD
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BGS í ruglinu
PostPosted: Mon 20. Apr 2009 21:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
þessi reiknivél er helvíti ... of mikið af fólki sem tekur mark á henni

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BGS í ruglinu
PostPosted: Mon 20. Apr 2009 21:50 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Ég á Toyota Avensis árg. 2004. og hún kemur nú bara vel útúr þessu, ásett verð samkvæmt þeim er 1.670.000kr. þannig að þetta er bara mjög fínt fyrir bíla sem eru kannski 6-7 ára og yngri.....
En það er löngu vitað að það er ekkert að marka þessar tölur frá þeim fyrir eldri bíla.....

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BGS í ruglinu
PostPosted: Mon 20. Apr 2009 22:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég skal kaupa bílinn þinn á 400 þús :lol:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BGS í ruglinu
PostPosted: Mon 20. Apr 2009 22:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Ekki til E30 þarna :(

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BGS í ruglinu
PostPosted: Mon 20. Apr 2009 22:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Grétar G. wrote:
Ekki til E30 þarna :(

Þeir eru líka allir verðlausir

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BGS í ruglinu
PostPosted: Mon 20. Apr 2009 23:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
E30 ofmetnir verðlausir bílar er það ekki nærri lagi :?: :lol: :lol:

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BGS í ruglinu
PostPosted: Mon 20. Apr 2009 23:02 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 27. Apr 2007 00:51
Posts: 377
Location: tja...einhversstaðar að leika mér:D
Djofullinn wrote:
Ég skal kaupa bílinn þinn á 400 þús :lol:


Jájá, slegið og selt :lol:

En fyndna er að ég skoðaði þessa reiknivél fyrir ekki svo löngu síðan fyrir E46 svipaðan og minn og þá kom MIKLU hærri tala út, nær því að vera raunhæf tala, þannig þeir virðast hafa skellt einhverjum "kreppu" function á helv... reiknivélina!

_________________
MMC L200 38" 2001
BMW 328 e46 *Loadaður* 18" ljúft....SOLD
Suzuki Vitara ´97 Vetrarbíter...SOLD
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BGS í ruglinu
PostPosted: Tue 21. Apr 2009 07:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Skv. þeim þá fæ ég 1.040.000 krónur fyrir minn. Held að ég sleppi því alveg. :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BGS í ruglinu
PostPosted: Tue 21. Apr 2009 09:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Ég fékk 0 kr :? . ég myndi nú vilja aðeins meira.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BGS í ruglinu
PostPosted: Tue 21. Apr 2009 13:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
BMW X5 4.4 '05 lækkaði um 1.200.000 kr. hjá BGS við það að árið 2009 rann upp :lol:
Var metinn á 5.9 mill. í desember en 4.7 mill. í janúar :(
Maður er alltaf að tapa á bílaviðskiptum, allavegana á pappírunum :lol:

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BGS í ruglinu
PostPosted: Tue 21. Apr 2009 13:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Mér finnst þessi bgs reikinvél alger þvæla! Gefur upp falskar tölur og að mínu mati væru allir betur settir ef hún væri ekki til.
Betra að hafa enga reiknivél frekar en falska.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BGS í ruglinu
PostPosted: Tue 21. Apr 2009 14:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
gardara wrote:
Mér finnst þessi bgs reikinvél alger þvæla! Gefur upp falskar tölur og að mínu mati væru allir betur settir ef hún væri ekki til.
Betra að hafa enga reiknivél frekar en falska.

Taka bara "æðri" bílategundir út.. virkar fínt á toyotur :)
Var að kaupa avensis á 345 þús..
Bgs.is setur á hann 587 þús kall.. Fínt :) ég reyndar píndi gaurinn svolítið langt niður :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BGS í ruglinu
PostPosted: Tue 21. Apr 2009 14:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
ValliFudd wrote:
gardara wrote:
Mér finnst þessi bgs reikinvél alger þvæla! Gefur upp falskar tölur og að mínu mati væru allir betur settir ef hún væri ekki til.
Betra að hafa enga reiknivél frekar en falska.

Taka bara "æðri" bílategundir út.. virkar fínt á toyotur :)
Var að kaupa avensis á 345 þús..
Bgs.is setur á hann 587 þús kall.. Fínt :) ég reyndar píndi gaurinn svolítið langt niður :lol:

345þúsund kr of mikið fyrir þennan bíl segi ég!!



Nei nei segi svona...Ég er bara sár af því að minn er verðlaus skv. bgs :squint: :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BGS í ruglinu
PostPosted: Tue 21. Apr 2009 20:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Eins og þetta var forritað í upphafi þá var std afskrift af bíl á hverjum mánuði, 1.5% fyrstu 12, 1% eftir það. Auk þess var möguleiki á því að 'gengisfella' eldri módel þegar nýtt leit dagsins ljós, gjarnan 5%. 2kr í mínus fyrir 'yfirakstur', 1kr í plús fyrir 'undirakstur'.

Umboðin stjórnuðu sínum tegundum 100% í gegnum sérstakan aðgang.

En það eru yfir 10 ár síðan ég forritaði þetta og þá var ekki kominn grunnur með raunverð, örugglega búið að endurskrifa hluta ef ekki allt draslið síðan þá :)

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group