bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 06:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Leður sæti
PostPosted: Wed 07. Jan 2004 12:32 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Ég er að spá í að leðra bílinn minn :)
Veit einhver hver gerir svoleiðis og hvað þetta kostar og hver gerir þetta best :)

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Jan 2004 12:52 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Einhver kall í Kópavogi gerir þetta víst mjög vel... hef heyrt verð alveg niður í 150 þúsund, finnst það ansi vel sloppið.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Jan 2004 14:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Kallinn heitir Auðunn og býr já í kópavogi..... Þetta er maðurinn sem á grænan Maverick og er að keppa í mílunni.

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ...
PostPosted: Wed 07. Jan 2004 16:16 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2003 20:50
Posts: 129
Location: Þar sem sólin skín ekki
ég hef séð inni nokkra bíla sem hann hefur leðrað bara masssa töff og illa góður frágangur

_________________
323i bmw 87árg 17"anterafelgur lækkaður
http://www.cardomain.com/id/skari


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Jan 2004 16:42 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
veit einhver símann hjá þessum gaur :?:

og get ég séð einhversstaðar myndir innan úr bílum sem hann hefur leðrað :?:

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Jan 2004 16:51 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 25. Oct 2003 19:40
Posts: 151
Location: Grafarvogur
Ég man nú þegar ég fékk fín notuð leðursæti í gamla bílinn minn (e21 315 bílinn minn) á 15 þúsund :D . Þau voru reyndar úr e30, en pössuðu með smá tilfærslum. Bara gaman að minnast þetta :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Jan 2004 21:20 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 06. Nov 2003 17:55
Posts: 34
hvenrig er þetta hjá kallinum leðrar hann þá innréttinagarnar líka eða bara sætin??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Jan 2004 00:14 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Ætli hann leðri ekki hurðarspjöldin líka :-k

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Jan 2004 00:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
You get what you pay for!

Hurðarspjöld líka = meiri vinna = kostar meira.

Ég lét bólstra eitt sæti og það var dæmi upp á svona 65þús kall. Ef það er til snið að sætinu fyrir er þetta ódýrara.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Jan 2004 12:17 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
saemi wrote:
You get what you pay for!

Hurðarspjöld líka = meiri vinna = kostar meira.

Ég lét bólstra eitt sæti og það var dæmi upp á svona 65þús kall. Ef það er til snið að sætinu fyrir er þetta ódýrara.


Hvar lést þú gera þetta :?:

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Jan 2004 17:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
það er náungi á móti Landvélum á smiðjuveginum. Man ekki alveg hvað hann heitir, eitthvað útlenskt að mig minnir. Hann leðrar fyrir Toyota veit ég.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Jan 2004 18:02 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Er hann sanngjarn í þessu og gerir hann þetta vel :?:

Tók hann 65 þús fyrir annað framsætið hjá þér :?:
og var snið í sætinu hjá þér :?:

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Jan 2004 18:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hann var alveg sanngjarn já. Hann átti ekki til snið að sætinu mínu, hann þurfti að nota gamla leðrið til að sníða eftir.

Og já, það kostaði 65þús.

Að vísu á ég inni hjá honum leður í annað framsæti, því ég þurfti að kaupa eina húð sem er nóg í 2 sæti.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Jan 2004 18:11 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
já ok þannig að bæði framsætinn með vinnu og því öllu kosta um 65 þús :)

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Jan 2004 18:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
saemi wrote:
Að vísu á ég inni hjá honum leður í annað framsæti, því ég þurfti að kaupa eina húð sem er nóg í 2 sæti.


:shock:

Keyptir þú bara heila nautahjörð? :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 32 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group