bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 00:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Smá pæling ......
PostPosted: Thu 08. Jan 2004 13:22 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 09. Oct 2003 10:53
Posts: 40
Location: Rvk
Strákar ... hvort er betra að fá ruglaðar flækjur í 325 BMW eða ruglaðan tölvukubb ..... hvort er sniðugra ? hmmm ... . ..

_________________
klikkómen


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Jan 2004 13:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Flækjur!!
Nema þú kannski fjárfestir í piggy-back tölvu :roll: Þá getur Gunni kannski tjúnað þetta eitthvað :wink:

En ég mæli með flækjum :D

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Jan 2004 14:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Ég held að bæði sé betra :lol:

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Jan 2004 15:04 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 09. Oct 2003 10:53
Posts: 40
Location: Rvk
kanski ætti ég bara að fá mér bæði .. fá einhvern pakka frá Tb hvað er piggy talva ?

_________________
klikkómen


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Jan 2004 17:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég held smt6 frá gstuning(.net) ég held að flækjur geri ekki jafn mikið fyrir bmw og aðra bíla...................

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Jan 2004 17:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Flækjur gera alveg sitt ef það er farið yfir bensín og kveikju eftir á til að nýta auka loftstreymið úr vélinni

hérna er linkur :)
http://www.gstuning.net/xodus_prod_info.asp?id=61
Image

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Jan 2004 17:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Já það sem ég var að meina er að það breyti kanski ekki jafn mikið í bmw og öðrum, kerfið það gott fyrir. Kanski er það einhvað rugl....

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Jan 2004 21:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ég mundi ekki mæla með Fælkjum........
High-Peformance flækjur kosta allavega 700-1000 EURO
og þú færð MAX 10 hö.......
eldgreinin M20/M50 er vel flæðandi þannig að aflmunurinn er vart
merkjanlegur nema í braut eða álíka.


PS ..Þegar M50 vélin kom á markað voru margir Evrópskir ,,Túnerar,, sem voru ekki einusinni með flækjur í boði :shock: :shock:

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jan 2004 08:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ég myndi hlusta á Alpina, hann veit sínu viti. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jan 2004 16:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Jss wrote:
Ég myndi hlusta á Alpina, hann veit sínu viti. ;)


Takk fyrir það
held meira að segja að ,,,,Jss,,,, hafi verið í hugleiðingum
með að fjárfesta í ,,krummer,, en hætti við er hann var búinn að kynna sér málið betur og sá hve lítil aflaukning var og hve ,,,,hroðalega dýrt þetta yrði,,, :? :?

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jan 2004 16:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Alpina wrote:
Jss wrote:
Ég myndi hlusta á Alpina, hann veit sínu viti. ;)


Takk fyrir það
held meira að segja að ,,,,Jss,,,, hafi verið í hugleiðingum
með að fjárfesta í ,,krummer,, en hætti við er hann var búinn að kynna sér málið betur og sá hve lítil aflaukning var og hve ,,,,hroðalega dýrt þetta yrði,,, :? :?

Sv.H


Jújú, passar og maður vill ekki henda pening í flækjur sem síðan skila ekki tilsettum árangri. :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jan 2004 18:30 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Flækjur gera voða voða lítið einar sér, en ef þær eru hluti af öðru tjúni þá gera þær mjög gott...
'Eg er þá að tala um að það þarf að opna allt kerfið í báða enda, opna soggreinina(kraftloftsíu) og svo er gott að hafa flækjur sem pústa svo í frekar opnu pústi...
Því allir hlutir (tjúnhlutir) vinna best saman...
'Eg myndi halda að besta tjúnið ef þú ætlar bara að gera einn hlut, sé tölvukubbur, gæti trúað að hann geri mest einn og sér... (annars veit ég lítið um kubbana)

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Jan 2004 18:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Moni wrote:
flækjur sem pústa svo í frekar opnu pústi...
(annars veit ég lítið um kubbana)


JÆJA VÆNI........

flest púst eru opinn í gegn,,,,,,,,,,,,, ákaflega lítil þrenging er eftir eldgrein!!
EEnnnn aftur á móti er hægt að betrum-bæta þetta með ýmsu móti
með fylgjandi $$$$$$
þó að rörin fari í gegnum kútana er ekki þar með sagt að SPJALD sé sett fyrir ......AUSPUFF ið ,, neinei göt eru sett á rörin og einangrun sett inn í kútinn til AÐ deyfa hljóðið...
Svo vinna aðrir framleiðendur einsog ,,REMUS,, TUBI,,JETEX,, SUPERSPRINT,,KELLERNES..G-POWER,,,,,,,osfrv,, með sín markmið
og það sem málið snýst um er SOUND ekki kraftur
((í flestum tilfella)))

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group