bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 04:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 86 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Jan 2003 13:28 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég er nokkuð viss um að þetta sé sitthvor bíllinn.

Þegar ég fór að spá meira í þetta þá held ég að þeir séu ekki af sömu árgerð, þessi svarti sem þið eruð að tala um held ég að hafi verið 1993 módel og stóð stundum inní TB í viðgerð. Ég held að hinn hafi verið 1991 árgerð. Sá var mjög sjúskaður en ég held að hann hafi ekki verið tjónaður hér heima - mig minnir reyndar að hann hafi líka verið með ljósum sætum.

Það er eitt í viðbót, þessi fyrrnefndi er ekki með Alpina röndum eins og sá fyrri en það gæti einmitt bent til þess að hann hafi verið sprautaður og þetta sé þá sami bíllinn. Ég held þó að þeir hafi verið sitthvor árgeðin. OG ég vona það;

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Jan 2003 13:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Bíllinn sem lenti í tjóninu er 1991 árgerðin. Hann var ekki með Alpina röndum þegar hann var fluttur inn, ég held að rendurnar séu valmöguleiki þegar þeir eru keyptir nýjir.

En ég var að fatta eitt.... ég sá Alpinu fyrir utan kringlubíó í gær á Alpina felgum.... en bíllinn sem lenti í tjóninu var til sölu uppá höfða fyrir árí síðan á Rondell felgum að ég held... Og bíllinn sem ég sá í gær leit mjög vel út.... Humm kannski eru þeir 2 :roll:

En það er samt soldið mikil tilviljun þá, að bílarnir eru báðir svartir, með ljósgráu leðri, og hvorugur með röndunum...

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Jan 2003 14:13 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Sá fyrri sem ég sá (fyrir 4-5 árum síðan) hann var með röndum þá og brotna framsvuntu (eftir ganstéttarkant).

Hann leit vel út þá og var mjög dýr, en svo taldi ég mig hafa séð hann fyrir nokkru síðan og þá var hann í spaði.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Jan 2003 16:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Nú þá hljóta þeir að vera 2 :) En ertu alveg viss um að sá sem þú sást í spaði hafi ekki bara verið þessi sem ég er að tala um, sem sagt bíllinn sem lenti í tjóninu?
Hvað meinaru annars með því að hann hafi verið í spaði? Klesstur eða illa hirtur?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Jan 2003 18:21 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hann var mjög ílla hirtur, sætin ílla farin og sílsar allir í í lamasessi.

En eftir stendur að þeir virðast vera sitthvor árgerðin!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Jan 2003 18:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Jamm ég verð eiginlega bara að fara niðrí Skráningarstofu og fá útprentun... ég er alltof forvitinn :?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Jan 2003 18:54 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég er mjög forvitinn... en þó er ég eiginlega forvitnari með eldri Alpina bíla hér á landi.

Ég er ógurlega veikur fyrir þeim - mér finnst Alpina rendurnar og framspoilerinn fara bílun á áttunda áratugnum betur en á þeim níunda.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Jan 2003 18:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já maður væri nú alveg til í svona B7 Turbo!! 300 hestafla sexa nammi namm :P

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Jan 2003 20:09 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 26. Oct 2002 19:51
Posts: 185
já þetta er spursmál.. það passar jú að annar sem ég skoðaði var á alpina felgum en ekki hinn (ef þeir eru þá 2) hvorugur með röndum en báðir minnir mig nú að hafgi verið 91 og báðir með hvítum leðursætum mér datt helst í hug að þetta væri bara sami bíllin bara búið að taka hann í gegn þar sem ég sá þann betur útlýtandi seinna.. en það sem ruglar mig mest er að ég sá hana aftur einhverntíman fyrir stuttu og þá stóð hún á bílastæði með sprungið dekk og sýndist mér vera nákvæmlega sami bíll og sá sjúskaðari sem ég skoðaði í fyrra skiptið :roll: .

í samb.. við rendunar þá finnst mér þær gjörsamlega eyðileggja bílana og það sama má segja um afturspolerinn mér finnst þetta tveir hlutir sem bara má ekki setja á bmw :evil: eini spoilerinn sem ég hef verið nokkuð sáttur við á bimma er spoilerinn á 325 "impetus" bimmanum

þetta eru ekki hondur :wink:

_________________
"Drive it like you stole it!"
Maxima Qx v6.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Jan 2003 20:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já ég er sammála með rendurnar.

Hvar stóð hann?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Jan 2003 21:12 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 26. Oct 2002 19:51
Posts: 185
það þýðir lítið að spurja mig um staðsetningar þar sem ég rata ekki alveg nógu vel þarna í siðmenninguni :D

ég fann bílin auglístan á 2 stöðum á netinu á eldri skráninguni er hann á alpina felgum en á nýrri skráninguna er hann komin á aðrar felgur mun flottari getur Rondell passað?

ég sá e32 740bíl á alpina felgum á bílasölu uppí höfða núna 20des.

þar með er það komið í ljós að ég hef bara séð 1 bíl.

og eitt, eru fleyri hérna á þeirri skoðun á það eyðileggji bílana með hinum ofurflottu snjóhvítu leðursætum að þeir hafi alltaf efri hlutan af mælaborðinu ljósgráan? hef séð þetta í e32 og e34.

_________________
"Drive it like you stole it!"
Maxima Qx v6.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Jan 2003 21:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Skoðið myndirnar af bílunum sem hafa myndir hérna á bilasolur.is

Þeir eru allaveganna ekki á sömu felgunum

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Jan 2003 21:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég er eiginlega farinn að hallast að því að þetta sé sitthvor bíllinn

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Jan 2003 22:07 
Þetta eru svo geðveikir bílar, djöfull væri maður til í einn


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Jan 2003 22:14 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Ég sat nú í þesum um helgina, hann er að blása 1,8 bar á túbínunum, sem er bara nokkuð gott 8) . Það er kraftur í þessum bíl :twisted: , Hann (sem á bílinn) setti spólvörnina á, en hann spólaði samt :twisted:
ImageImage

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 86 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group