BMW 540i Touring 1996 árgerð. Einn af allra síðustu E34 bílunum!Er með þessa bifreið til sölu. Eins og margir vita, þá Átti Bjarki þennan bíl og var hann fyrir norðan. Svo keypti Uvis hann og síðan eignaðist ég hann.














Nánar um bílinn:
Ekinn c.a. 220 þús (208 á mæli). Hraðamælisskynjarinn bilaði og því er hann ekinn aðeins meira.
Bíllinn er í ágætis standi og frábært efni í einstakann bíl. Þessi litur er geggjaður og svart leður passar einstaklega vel með.
Að sögn voru bara framleiddir 499 svona bílar í það heila. Sem sagt 6 gíra beinskiptir touring með stýrið vinstra megin. Svona bílar eru að fara á frá 4500 evrum og upp fyrir 10.000 á meginlandinu.
Hér kemur búnaðurinn:
Vehicle information
VIN long WBAHK31050GB45474
Type code HK31
Type 540I (EUR)
Dev. series E34 (2)
Line 5
Body type TOUR
Steering LL
Door count 5
Engine M60/2
Cubical capacity 4.00
Power 210
Transmision HECK
Gearbox MECH
Colour ORIENTBLAU METALLIC (317)
Upholstery LEDER BISON/SCHWARZ (L2SW)
Prod. date 1995-10-26
Order options
No. Description
227 SP/SUSPENSION W SELF-LEVELING SUSPENSION
235 TRAILER-HITCH WITH REMOVABLE HEAD
243 AIRBAG FOR FRONT PASSENGER
255 SPORTS LEATHER STEERING WHEEL
299 LT/ALY WHEELS W MIXED TYRES
306
FERNBEDIENUNG FUER ZV/DWA 320 MODEL DESIGNATION, DELETION
339 SATIN CHROME
385 DACHTRAEGER-LAENGSSCHIENEN
404
DOUBLE SLIDING SUNROOF ELEC413 LUGGAGE COMPARTMENT NET
417
SUNBLINDS FOR REAR SIDE WINDOWS, MECH428 WARNING TRIANGLE
459 SEAT ADJUSTM., ELECTR. W. MEMORY
481 SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
528 AUTOMATIC AIR RECIRCULATION CONTROL(AUC)
534
AUTOMATIC AIR CONDITIONING540 CRUISE CONTROL
658 RADIO BMW BUSINESS CD RDS
676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM
773 WOOD TRIM
801 GERMANY VERSION
915 BODY SKIN CONSERVATION, DELETION
Það sem er feitletrað eru atriði sem ekki eru til staðar/í lagi.
Fjarstýrðu samlæsingarnar eru ekki tengdar. Fjarstýringin fylgir með, hef ekki athugað þetta.
Sóllúgurnar eru með leiðindi en leka ekki og eru ekki fastar, ætti ekki að vera stórmál að laga. Uvis sagði að tennurnar í mótornum væru farnar og sennilega þyrfit bara nýtt hjól. Hef ekki kíkt á þetta sjálfur.
Það vantar sólgardínurnar í hliðarrúðurnar afturí.
Loftkælingin er ekki að virka sem skyldi.
Ástand er gott utan við eftirtalin atriði:
Það helsta sem er að bílnum er bakkgírinn. Að sögn Bjarka er eitthvað fóðringa eða skiptistanga vesen í gírkassa þannig að hann detur stundum úr bakkgír, lét kíkja á þetta á BMW verkstæði hér og þeir sögðu að það væri ekkert að kassanum sjálfum.
Það er hægt að aka bílnum, maður verður bara að fara ofsalega varlega í bakkgírnum, bakka löturhægt til að hann hrökkvi ekki úr gír.
Húdd og hægra bretti sprautað vorið 2008.
Það er yfirborðsryð á hægri framhurð og fyrir aftan afturhurðina. Þyrfti að pússa það upp og mála.
Að sögn Bjarka virkar afturrúðuhitari ekki nema að mjög takmörkuðu leiti en miðstöðin í skottinu nær alltaf að hreinsa móðuna.
Uvis setti í hann skyggð stefnuljós að framan og í brettunum, ásamt svörtum framljósum.
Xenon
Skipt var um stýrisenda og spyrnu að mig minnir að Uvis hafi sagt, ásamt demparafestingu að aftan. Bíllinn keyrir mjög vel og er í fínu standi. Innrétting mjög vel farin og flest allt virkar í bílnum. Vökvafjöðrunin að aftan í góðu lagi og demparar allt í lagi að framan.
Þá er það verðið:
Bíllinn fer á 500 þúsHægt er að ræða aðrar felgur og dekk, ásamt því að sleppa svörtu ljósunum og Xenon. Færi þá á lægra verði. Hægt að fá læst drif með í hann fyrir 30þús!
699-2268/pm