bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 20:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Thu 16. Apr 2009 00:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Já,, þetta er amk ekki gert til að endast. Hvað þá á saltlandinu sem við búum á :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 16. Apr 2009 00:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Setja bara pinnbolta í hubbinn þá er þetta afgreitt :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 16. Apr 2009 00:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
gstuning wrote:
Setja bara pinnbolta í hubbinn þá er þetta afgreitt :)


eða bara sleppa honum alveg :)

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 16. Apr 2009 02:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Fossberg eiga örugglega svipaða skrúfu.. man hversu mikið bögg þetta var á afturbremsunum mínum.. kveikti svoleiðis í þessu og bjó til rauf í hausinn á boltanum með slípirokk og náði að losa skrúfuna þannig. Smelltu svo bara koparfeiti á ganginn og hausinn á skrúfunni, og hubbinn sjálfann þá ertu laus við þetta vesen í framtíðinni

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 16. Apr 2009 14:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
held að mestu mistök sem menn gera þegar verið er að herða þetta saman, er að nota ekki koparfeiti með þessum bolta. Og svo í ofanálag láta það alveg vera að svínherða þetta eins og margir gera..... Bara þéttingsfast og hafa feiti á gengjunum og þá er aldrei neitt vesen.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 16. Apr 2009 15:57 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Boraðu bara boltann úr og slepptu honum svo.

Þetta er bara bolti fyrir framleiðsluna, skiptir engu máli, felgan heldur disknum alveg á sínum stað.

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 16. Apr 2009 18:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
gardara wrote:
Smellti torq í þetta og það svínvirkaði..... öðru megin...
Reyndi það sama hinum megin en það gekk ekki upp... Prufaði svo að bora allt í kringum boltann og reyna að losa diskinn þannig frá boltanum, en það er svakalega seinleg og leiðinleg aðgerð svo að ég hætti við það eftir smá rembing.
Fer upp í bogl eða tb á morgun og græja nýjann svona bolta og bora gamla helvítið út!


prófaðu þá bara aðeins stærri torq topp og nauðgaðu honum í með sleggju. :mrgreen:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 17. Apr 2009 08:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
gardara wrote:
srr wrote:
gardara wrote:
saemi wrote:
Axel Jóhann wrote:
Dóri- wrote:
ég nota alltaf strax bara torq topp sem er soldið stærri, lem hann í og þá losnar þetta alltaf um leið.




me2


Sama hér. Svo getur þú alltaf reddað þér með að sleppa boltanum þangað til þú ert búinn að redda honum


Það er reyndar góð pæling, þar sem þetta neglist alveg niður með felguboltunum... Spurning um að sleppa boltanum að eilífu og losna þá við þetta vesen að eilífu :lol:
Veit að t.d. í VW polo þá eru felguboltarnir látnir nægja...

Þetta er eflaust bara til að halda disknum á sínum stað á meðan þú skutlar felgunni á.
Annars fer hann á flakk og þá týniru felguboltagötunum :lol:


Það ætti klárlega að vera eitthvað hak eða þess háttar sem passar uppá að diskurinn renni ekki til, þessi pæling með þennan sexkant og bolta er alveg vonlaus! Sérstaklega þegar boltinn er gerður úr smjöri sem þolir ekkert átak!


Það eru engin hök, diskurinn er bara frír og þetta er mega böggandi...

Ég var einusinni c.a. 40mín að ná að setja felgu undir hjá Hannsa eftir að diskurinn snérist eitt skiptið þegar að ég var að græja dekk undir fyrir hann :!:

MEGA BÖGG :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 17. Apr 2009 12:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Angelic0- wrote:
gardara wrote:
srr wrote:
gardara wrote:
saemi wrote:
Axel Jóhann wrote:
Dóri- wrote:
ég nota alltaf strax bara torq topp sem er soldið stærri, lem hann í og þá losnar þetta alltaf um leið.




me2


Sama hér. Svo getur þú alltaf reddað þér með að sleppa boltanum þangað til þú ert búinn að redda honum


Það er reyndar góð pæling, þar sem þetta neglist alveg niður með felguboltunum... Spurning um að sleppa boltanum að eilífu og losna þá við þetta vesen að eilífu :lol:
Veit að t.d. í VW polo þá eru felguboltarnir látnir nægja...

Þetta er eflaust bara til að halda disknum á sínum stað á meðan þú skutlar felgunni á.
Annars fer hann á flakk og þá týniru felguboltagötunum :lol:


Það ætti klárlega að vera eitthvað hak eða þess háttar sem passar uppá að diskurinn renni ekki til, þessi pæling með þennan sexkant og bolta er alveg vonlaus! Sérstaklega þegar boltinn er gerður úr smjöri sem þolir ekkert átak!


Það eru engin hök, diskurinn er bara frír og þetta er mega böggandi...

Ég var einusinni c.a. 40mín að ná að setja felgu undir hjá Hannsa eftir að diskurinn snérist eitt skiptið þegar að ég var að græja dekk undir fyrir hann :!:

MEGA BÖGG :!:



Jább, það eru engin hök en ætti klárlega að vera... Hönnunargalli imo.
Annars boraði ég boltann úr í gær og er með þetta án bolta núna... Hugsa að ég reyni þó að redda mér nýjum bolta fljótlega.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 07. Jan 2015 14:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Axel Jóhann wrote:
Dóri- wrote:
ég nota alltaf strax bara torq topp sem er soldið stærri, lem hann í og þá losnar þetta alltaf um leið.




me2



Lenti í þessi í gær, það var alveg strippaðar hausinn á boltinn hjá mér. Mundi eftir að hafa lesið þetta hér, þrumaði torq topp í og átaksskaft á hann, braut boltan við að ná þessu úr en af kom diskurinn.

:thup:

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Jan 2015 23:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Gott að setja sexkannt topp á langt átaksskapt, setja smá álag á skaptið og lemja um leið á toppinn meðan þú heldur álagi á skaptinu, works every time. Svo herða aftur saman með copa/aluslip. Eins og Viktor bendir á er meira en óþolandi að vera ekki með þennan bolta, nema auðvitað þú sért á heilsársdekkjum og takir felgurnar undan einu sinni á ári.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Jan 2015 09:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
sosupabbi wrote:
Gott að setja sexkannt topp á langt átaksskapt, setja smá álag á skaptið og lemja um leið á toppinn meðan þú heldur álagi á skaptinu, works every time. Svo herða aftur saman með copa/aluslip. Eins og Viktor bendir á er meira en óþolandi að vera ekki með þennan bolta, nema auðvitað þú sért á heilsársdekkjum og takir felgurnar undan einu sinni á ári.


Gott tip.

Boltinn kostar 300 kall í BL, ég geri ráð fyrir að rétt tilla honum í þ.a. hann rétt haldi diskinum.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Jan 2015 11:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Fattaði ekki að þetta væri frá 2009 fyrr en ég sá Jónka kommenta á þetta


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Jan 2015 12:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
Zed III wrote:
Axel Jóhann wrote:
Dóri- wrote:
ég nota alltaf strax bara torq topp sem er soldið stærri, lem hann í og þá losnar þetta alltaf um leið.




me2



Lenti í þessi í gær, það var alveg strippaðar hausinn á boltinn hjá mér. Mundi eftir að hafa lesið þetta hér, þrumaði torq topp í og átaksskaft á hann, braut boltan við að ná þessu úr en af kom diskurinn.

:thup:


Gott að geta hjálpað.
Annars er ég búinn að færa mig yfir í að nota spanhitara og höggskrúfjárn í dag.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group