bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 12:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 48 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Thu 16. Apr 2009 00:05 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Feb 2008 16:45
Posts: 1351
Location: 109 Breidholt
ég held að ég hafi heyrt verið talað um þetta þegar ég var í tb í dag... hélt samt fyrst að það væri verið að tala um lykkla af m5 :shock: ég ætlaði ekki að trúa þvi :lol:

vona samt að þú fynnir þetta :wink:

_________________
Mazda 626 '98 R.I.P
BMW e32 730i '93 seldur
BMW e46 318 '99 seldur
BMW e30 335 '89 "Got drift?" seldur
Benz e190 '92 sportliner seldur
BMW e34 525tds seldur
BMW e39 523ia mattsvartur daily seldur
BMW e36 325is
BMW e36 318is seldur
BMW e34 525


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 16. Apr 2009 00:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Hvað er bíllinn annars að gera uppí TB? Búinn að sjá hann nokkur seinustu skipti sem ég hef verið í tb...

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 16. Apr 2009 08:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
Skipta um Loftsíu

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 16. Apr 2009 10:36 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 23. Nov 2007 13:40
Posts: 716
knastásskynjari var farinn....


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 17. Apr 2009 11:24 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Feb 2006 12:01
Posts: 421
20"Tommi wrote:
Fyrir þann sem gétur bent mér á þann djöful sem stal skott lippinu af M5 e39 svörtum sem stóð

Hjá TB í hafnafirði yfir páskana.... GUP -07

Simi 8477663 allan sólahringinn ,

,,var að sjá að það er búið að stela öðrum hurðar listanum farþegameginn .. :twisted: :twisted:


já sá einmitt bílinn í umferðinni í gær og furðaði mig á að hliðarlistinn væri horfinn... hélt að einhver hefði lent í árekstri...

_________________
Björgvin
BMW 540i E39
BMW 330D E46
Merceded Benz S320
Mercedes Benz 190E 2.6
Mercedes Benz C36 AMG
Mercedes Benz C320 Brabus
Mercedes Benz E320
Mercedes Benz 230 CE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 17. Apr 2009 12:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
20"Tommi wrote:
knastásskynjari var farinn....


Var honum stolið líka?

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 17. Apr 2009 13:34 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 23. Nov 2007 13:40
Posts: 716
Já honum var lika stolið.....varð að panta hann hjá B OG L...

Gaman að fá bílinn svona í hendurnar....

Varðandi Aronorn þá hitti ég hann og hann var með blátt lipp sem hann og seldi mér...

Ég er samt tilbúinn að borga 100.000 kr fyrir hvern þann sem gétur vísað mér á þann fingra langa djöful sem gerði þetta....


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 17. Apr 2009 21:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
20"Tommi wrote:
Já honum var lika stolið.....varð að panta hann hjá B OG L...

Gaman að fá bílinn svona í hendurnar....

Varðandi Aronorn þá hitti ég hann og hann var með blátt lipp sem hann og seldi mér...

Ég er samt tilbúinn að borga 100.000 kr fyrir hvern þann sem gétur vísað mér á þann fingra langa djöful sem gerði þetta....

Ég á hurðarlistann örugglega til handa þér.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 17. Apr 2009 22:01 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 23. Nov 2007 13:40
Posts: 716
Ath. málið og bjallaðu í mig 8477663 þvi ég pantaði í b og l í dag....þá af panta ég á mánudag... :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. Apr 2009 00:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Er hann samlitur?

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. Apr 2009 10:11 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 23. Nov 2007 13:40
Posts: 716
neib svartur..


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. Apr 2009 16:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Það er líka búið að taka lista bílstjóramegin af M5 uppá bílasölureykjavíkur. hver ætli sé að safna dóti

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. Apr 2009 16:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
:lol:

Tigerinn kominn á rólið....

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. Apr 2009 17:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
Haha ég hugsaði það sama

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. Apr 2009 20:18 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 26. Dec 2004 23:35
Posts: 682
er hann frægur fyrir sona ?

_________________
BMW 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 48 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group