bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Vantar bremsudiskabolta!
PostPosted: Wed 15. Apr 2009 20:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Er að skipa um bremsudiska hjá mér að aftan og fjárans boltinn sem á að losna með sexkanti er pikkfastur... Þessi sem verið er að skrúfa á meðfylgjandi mynd
Image

Er við það að bora boltann út. Er einhver sem á svona bolta á lausu og gæti reddað mér honum helst í kvöld?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Apr 2009 20:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Prófaðu að að lemja á boltann með hamri. Það getur losað um þetta og kemur að gagni ef þú ert ekki búinn að eyðileggja grópinn fyrir sexkanntinn.

Annars er líka til sérstakt "höggskrúfjárn" fyrir svona job.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Apr 2009 20:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Sagaðu enda af sexkantinum, settu það í topp af sömu stærð.
Lemdu á toppinn með hamri og notaðu svo skrall til að losa.

Virkaði hjá mér í gær,, einmitt á bremsudisk líka :)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Apr 2009 20:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Ég var að enda við að brjóta sexkantinn sem ég var með, með því að taka á þessu. Er búinn að berja á þetta, bæði diskinn sjálfann og boltann og með því að berja á skrúfjárn svo að höggið fari á boltann. Er líka búinn að prófa að hita þetta með 600°c hitablásara en ekkert virðist duga.
Eftir að sexkanturinn brotnaði þá fór ég og sagaði af honum og smellti því í topplykil, og núna þegar ég ber á topplykilinn og reyni að fá hann til að losna þá er það eina sem ég græði á því að toppurinn á boltanum er farinn að eyðileggjast.

Ég ætla að gera loka tilraun með að berja á þetta, annars ætla ég að prófa að bora meðfram boltanum og losa þetta þannig... Svo ég geti notað boltann aftur, ef það gengur ekki þá verður boltinn boraður úr.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Apr 2009 21:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
gardara wrote:
Ég var að enda við að brjóta sexkantinn sem ég var með, með því að taka á þessu. Er búinn að berja á þetta, bæði diskinn sjálfann og boltann og með því að berja á skrúfjárn svo að höggið fari á boltann. Er líka búinn að prófa að hita þetta með 600°c hitablásara en ekkert virðist duga.
Eftir að sexkanturinn brotnaði þá fór ég og sagaði af honum og smellti því í topplykil, og núna þegar ég ber á topplykilinn og reyni að fá hann til að losna þá er það eina sem ég græði á því að toppurinn á boltanum er farinn að eyðileggjast.

Ég ætla að gera loka tilraun með að berja á þetta, annars ætla ég að prófa að bora meðfram boltanum og losa þetta þannig... Svo ég geti notað boltann aftur, ef það gengur ekki þá verður boltinn boraður úr.

Getur prufað að nota þá stærri sexkant,,,sem er 0,5mm stærri en þú ert með.
Þá nær hann meira taki þegar þú ert búinn að berja hann inn í ónýtu skrúfuna.
Virkaði amk á pönnutappa sem ég var að losa um daginn.
Átti að vera 5mm sexkantur,,,en það scrollaði í,, svo ég prufaði 5.5mm og það virkaði til að ná tappanum úr.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Apr 2009 22:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Allstaðar hægt að fá svona bolta..


ps,, sprayjaðu WD40 og láttu það vera í nokkurn tíma

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Apr 2009 22:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ohh ég man eftir þessu á E36 hjá mér.

Þvílíkt og annað eins vesen að losa þetta... Endaði á því að hita þetta til anskotans og berja á þetta með þvílíku afli og hvort ég snöggkældi þetta svo líka og þá náði þetta að losna loksins..

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Apr 2009 22:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
boraði þetta út hjá mér bara ... minnsta vesenið :P svo bara wisegrip á boltann sem stendur út eftir að þú ert búinn að taka diskinn af ;)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Apr 2009 22:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
ég nota alltaf strax bara torq topp sem er soldið stærri, lem hann í og þá losnar þetta alltaf um leið.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 15. Apr 2009 23:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Dóri- wrote:
ég nota alltaf strax bara torq topp sem er soldið stærri, lem hann í og þá losnar þetta alltaf um leið.




me2

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 16. Apr 2009 00:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Smellti torq í þetta og það svínvirkaði..... öðru megin...
Reyndi það sama hinum megin en það gekk ekki upp... Prufaði svo að bora allt í kringum boltann og reyna að losa diskinn þannig frá boltanum, en það er svakalega seinleg og leiðinleg aðgerð svo að ég hætti við það eftir smá rembing.
Fer upp í bogl eða tb á morgun og græja nýjann svona bolta og bora gamla helvítið út!

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 16. Apr 2009 00:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Axel Jóhann wrote:
Dóri- wrote:
ég nota alltaf strax bara torq topp sem er soldið stærri, lem hann í og þá losnar þetta alltaf um leið.




me2


Sama hér. Svo getur þú alltaf reddað þér með að sleppa boltanum þangað til þú ert búinn að redda honum

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 16. Apr 2009 00:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
saemi wrote:
Axel Jóhann wrote:
Dóri- wrote:
ég nota alltaf strax bara torq topp sem er soldið stærri, lem hann í og þá losnar þetta alltaf um leið.




me2


Sama hér. Svo getur þú alltaf reddað þér með að sleppa boltanum þangað til þú ert búinn að redda honum


Það er reyndar góð pæling, þar sem þetta neglist alveg niður með felguboltunum... Spurning um að sleppa boltanum að eilífu og losna þá við þetta vesen að eilífu :lol:
Veit að t.d. í VW polo þá eru felguboltarnir látnir nægja...

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 16. Apr 2009 00:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
gardara wrote:
saemi wrote:
Axel Jóhann wrote:
Dóri- wrote:
ég nota alltaf strax bara torq topp sem er soldið stærri, lem hann í og þá losnar þetta alltaf um leið.




me2


Sama hér. Svo getur þú alltaf reddað þér með að sleppa boltanum þangað til þú ert búinn að redda honum


Það er reyndar góð pæling, þar sem þetta neglist alveg niður með felguboltunum... Spurning um að sleppa boltanum að eilífu og losna þá við þetta vesen að eilífu :lol:
Veit að t.d. í VW polo þá eru felguboltarnir látnir nægja...

Þetta er eflaust bara til að halda disknum á sínum stað á meðan þú skutlar felgunni á.
Annars fer hann á flakk og þá týniru felguboltagötunum :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 16. Apr 2009 00:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
srr wrote:
gardara wrote:
saemi wrote:
Axel Jóhann wrote:
Dóri- wrote:
ég nota alltaf strax bara torq topp sem er soldið stærri, lem hann í og þá losnar þetta alltaf um leið.




me2


Sama hér. Svo getur þú alltaf reddað þér með að sleppa boltanum þangað til þú ert búinn að redda honum


Það er reyndar góð pæling, þar sem þetta neglist alveg niður með felguboltunum... Spurning um að sleppa boltanum að eilífu og losna þá við þetta vesen að eilífu :lol:
Veit að t.d. í VW polo þá eru felguboltarnir látnir nægja...

Þetta er eflaust bara til að halda disknum á sínum stað á meðan þú skutlar felgunni á.
Annars fer hann á flakk og þá týniru felguboltagötunum :lol:


Það ætti klárlega að vera eitthvað hak eða þess háttar sem passar uppá að diskurinn renni ekki til, þessi pæling með þennan sexkant og bolta er alveg vonlaus! Sérstaklega þegar boltinn er gerður úr smjöri sem þolir ekkert átak!

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group