bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 08:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: BMW 323i e36 '96
PostPosted: Fri 10. Apr 2009 19:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Thu 14. Dec 2006 13:40
Posts: 41
Location: Reykjavík
Eins og stendur hér fyrir ofan er um að ræða 323i e36 og gætu einhverjir kannast við bílinn sem "gamli hans Valla".

Tegund: 323i e36 '96
Ekinn: 245þús
Vél: m53b25
Skipting: BSK
Dekk: 17"(felgurnar sem eru á myndunum sem valli setti inn. Búinn að sprauta þær svartar með rauðum kanti, vorum orðnar rosalega ljótar). Þrjú dekk sem eru garenterað í lagi en held að eitt þeirra leki. Þau eru vel slitinn.
Einnig fylgja með 15"felgur með nýjum Ice-X dekkjum.

Aukabúnaður: Topplúga, svört pluss innrétting, hiti í sætum, rafmang í rúðum frammí.

Bílinn lekur vatni og ég hef ekki tíma, pening, þekkingu í að finna lekann. Það er mjög stutt síðan allt heddið var tekið upp og skipt um heddpakkningu, heddið planað og allt sem því fylgir(um 4000km). ATH bíllinn er með endurskoðun(apríl), framrúðan(komin ný) önnur spindilkúlan minnir mig og hann mengaði of mikið(gæti tengst lekanum). Bremsudiskarnir eru orðnir mjög slappir.

Verð: 250þús

Allar frekari upplýsingar er hægt að fá með því að senda mér póst á gretarmatt hjá gmail.com

Myndir:
Bíllinn
Image
Image
Image
Image

Framdekkinn:
Image

Aftudekkinn:
Image

_________________
BMW 323i e36


Last edited by gretsky on Thu 30. Apr 2009 19:27, edited 5 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. Apr 2009 00:00 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. May 2004 17:35
Posts: 470
Location: ÚTI AÐ SPÓLA FYRIR HORN
koddu með myndir og verðhugmynd


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. Apr 2009 04:44 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 17. Jan 2009 18:28
Posts: 151
Location: Doing you mom !
verð i pm og eiithver skipti ? :)

_________________
VW Polo 98 Seldur !
MMC Galant 94 (týndur):) Bókstaflega
BMW e36 94 318IA (partamatur)
BMW e36 91 316i (partamatur)
VANTAR e36!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. Apr 2009 11:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Thu 14. Dec 2006 13:40
Posts: 41
Location: Reykjavík
Hendi myndum inn um leið og ég get. Á engar nýlegar myndir af honum

_________________
BMW 323i e36


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. Apr 2009 14:48 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
Ég býð 250.000 :alien:

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 12. Apr 2009 22:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Mynd frá Sæma Boom 8)
Tekin.... fyrir svona 3 árum c.a. held ég..

Image


Finn ekki fleiri myndir eins og er, en ég á að eiga eitthvað af myndum einhversstaðar..
BARA góður bíll.. Sakna hans feitt :argh: Hefði aldrei átt að selja


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 12. Apr 2009 22:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Fann meira..

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 13. Apr 2009 11:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Hef aldrei séð BMW með opnu drifi fara jafn snyrtilega á hlið .. eins og fudderinn gerði um árið.....

lýgilegt ,,,,,,,


allt að gerast þá 8) 8) 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 13. Apr 2009 11:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Fann fleiri, viðurkenni að ég veit ekki hver tók þær..

BARA sprækur bíll 8)

Image
Image
Image
Image
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 13. Apr 2009 11:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Varstu inni í Holti í Önundarfirði + Fjallfoss ofl

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 13. Apr 2009 12:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
Varstu inni í Holti í Önundarfirði + Fjallfoss ofl

Tók vestfirðina. Báðir framdemparar sprungnir hehe..
Það fór eitthvað af nýju dóti í hann eftir þá ferð. Gormar, demparar og fl.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 13. Apr 2009 13:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Flottur bíll. Átti hann um tíma. Alrei átt jafn erfitt með að selja bíl og þennan! Skil það engan veginn.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 13. Apr 2009 13:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
saemi wrote:
Flottur bíll. Átti hann um tíma. Alrei átt jafn erfitt með að selja bíl og þennan! Skil það engan veginn.

Sagði múttu áðan að hann væri til sölu.. þetta er svarið sem ég fékk

"Ég bara skil ekki hvað þú varst að spá þegar þú seldir hann!"

:lol: Ég skil það ekki heldur :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 13. Apr 2009 14:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Það var nú opið drif í PO700 þarna uppí á braut um árið :lol:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 13. Apr 2009 14:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ég vil að Valli kaupi þennan bíl aftur!

Sjóða svo drifið og mökka brjál uppá braut 8)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group