Þegar ég kíkti betur á þetta þá er smá skilrúm fyrir innan afturbrettið sem er líka skemmt,
Þar sem að ég ákvað að keyra hann heim þá þurftum við að gera gat á brettið til að kippa í það, ekki eitthvað sem mér hefur nokkurn tíma dottið í hug að gera, gat á brettið, svo notuðum við kaðall og lyftara til að kippa aðeins í brettið svo að dekkið sem færi undir myndi ekki skerast í sundur á leiðinni,
Jæja við skiptum svo um felgu og ég gat fært hann en heyrði dynk í afturendanum, við ákváðum bara að koma okkur, en dynkurinn var bara meiri og meiri, þangað til að ég sagði hingað og ekki lengra, það er núna augljóst að drifið er skemmt líka(það held ég allaveganna), þannig að við ýttum honum aftur tilbaka og skiluðum honum, þar sem að ég var ekki búinn að semja um eitt né neitt þá er málið enn opið,
Núna er alveg 100% að ég ætla að taka pening og kaupa annan bíl
Fór fyrir funið í skráningastofunna og lét prenta alla 32?? ´86-´90 út
einnig alla M bíla(þeir sem hafa WBS sem byrjun í Vin codinu)
Það er ekkert smá fáir 325i E30 bílar í þessu landi 9 talsins,
En ég gleymdi að notaðir fá stundum 3-línan í tegund þannig að t.d stefán né minn kom út í prentuninni, Þannig að það vantar nokkra líklega
Það er alveg haugur af 320i bílum, 23talsins
Og það eru 18 M bílar,
9 M5 bílar, 7 E34 og 2 E39, 3 M5 E34 eru með innlögð númer
1 M3 E46
1 M Roadster
1 M coupe
USA M3 E36 3,0 240hp innlögð númer, skráður eigandi er Sparisjóðuur Hafnafjarðar
M3 Blæju ´94 3,0 286hp í keflavík
og svo 4 E30 M3, Ein ameríku týpan(Birkis),
Þekkir einhver Jónas Helga á heima á Bifröst í Borganesi, hann á E30 M3 framleiddan Nov ´86(þegar ég var að halda uppá 7ára afmæli), ég væri til í að skoða hann,
anyway, ég fletti upp þessum 325i bílum eftir vin codinu og gat séð að það eru 3 IX bílar,
2 4dyra og 1 blæjubíll(blái) og 4 2dyra,
Svo er einn á akureyri, 2 í RVK einn í höfnum,
Ég er búinn að skrifa annan póst þar sem að ég leita eftir smá aðstoð
_________________ With great challenges comes great engineering. Gunnar Reynisson 
|