bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 23:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: E30 318i 89'' (project)
PostPosted: Sat 11. Apr 2009 02:56 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 04. Jan 2009 22:15
Posts: 152
sem sagt þá var ég að festa mer kaup á E30 um dagana ekki litur greyð fallega út en nóg til er að tímaeyðslu sem hægt er að fara i þennan. það eina sem ég veit um þennan bil er það að þetta er e30 318i fékk að vita voða litið.

minnir mig að sagan er þannig af þessum bíl að það var farið með hann upp á verkstæði á sínum tima og þeir hafa gert eitthvað við hann þar, hann gekk ekki hægagangi. ekkert mál var það. það var skift um eitthvað og eitthvað. man þetta ekki alveg. allavega þá var keyrt af stað inní vogana og þegar það var komið þangað þá var drepið á bilnum og farið inn ekkert mál nu auðvitað. svo bara þegar það ætlaði að setja aftur i gang þá gerðist ekkert. þá var billin buin að of hita sig svo agalega að allt bræddi bara úr sér. og þá var sett eitthveja bmw vél. allavega eitthverja b18 motór. hef ekki gvuðmund hvað hun heitir. það vara smellt hana í ekkert mál svo var keyrt i tvo daga og látið hann bara standa. ég sá greyið þarna i vogunum og fór að svipast um eiganda spurðist fyrir um í sjoppuni þarna og þá kom i ljós að stelpan sem var einmitt að vinna átti þennan bil á sinum tima og það var hun sem var að keyra og eyðilagði bilinn svonna hrikalega. en pabbi hennar eða afi hennar tók hann af henni. ég nældi mer auðvitað i nr hja þeim gamla og hringdi i hann. og ekkert mál sagði kallin þú mátt hriða hann ef þú nærð honum i gang og getur keyrt hann utur stæðinu. eg kom þá bara næsta dag og kom með rafgeymi með. þá komst ég að þvi að svissin var ónytur það var buið að brjótast inn i hann og eyðilegja svissinn. það var þá rifið upp tangir og skrúfjarn og tengt framhjá. svo var lagt af stað i bæinn. ljóslaus og alls laus. míg lekandi bensin vegna ryð i bensin rörum. en hann komst þó i bæinn og var hann illa hress á þvi. spólaði meira af stað á leið.

E30 OWNAR!!!!

best er að henda bara inn myndum fyrir ykkur til að sjá

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image


edit: á ekki eitthver bsk fyrir mig ? :D


Last edited by skulzen on Sun 12. Apr 2009 13:15, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. Apr 2009 02:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Það er nóg vinna frammundan hjá þér, gangi þér vel! :)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. Apr 2009 12:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
:shock:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. Apr 2009 12:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Úfff ég færi varlega í að eyða peningum í þennan bíl

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. Apr 2009 12:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
:shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. Apr 2009 12:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Djofullinn wrote:
Úfff ég færi varlega í að eyða peningum í þennan bíl


Segi það sama,

Þetta lítur út fyrir að vera eiginlega lost case þessi bíll :shock:

En ég ætla nú ekki að vera of svartsýnn, en ég myndi hugsa mig rækilega um áður en ég tæki upp veskið 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. Apr 2009 13:08 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 04. Jan 2009 22:15
Posts: 152
jaja maður á nú alveg semí þykkan rassvasa eins og stendur. þetta kemur allt :lol:
taka þetta bara sem eilifðar verkefni. liggur rosa litið á!!



þið E30 kappar mættu svo lika bjóða mer eitthvað drasl i þennnan sár vantar nu eitthvað i hann. ef þið eigið ehv inná lager og eruði til að losna við það. ég væri glaðsettur i að taka á móti þþvi :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. Apr 2009 13:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Já en er ekki betra að byrja með betri grunn?
Svona til að halda rassvasanum þykkum...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. Apr 2009 13:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Þetta, er AL-ÓNÝTT.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. Apr 2009 13:38 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Das ist verrückt :o

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. Apr 2009 14:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
miðað við myndirnar.....

þá skaltu drífa þig með þennann bíl í hringrás og hlaupa eins hratt í brutu og þú mögulegast getur.....

Gjörsamlega hand ónýtt.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. Apr 2009 14:16 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jun 2007 18:23
Posts: 1070
Location: Húsavík
Ég veit um menn sem vilja taka við honum fyrir 15.000 krónur

_________________
bmw3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. Apr 2009 14:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Hvernig er botninn, hjólaskálar og sílsar?

Og hvað er NR-ið á þessum bíl :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. Apr 2009 14:51 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 29. Jan 2008 00:18
Posts: 663
blah, var með fullan kjallara af e30 dóti sem ég henti hefði glaður gefið þér það allt

_________________
:naughty:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. Apr 2009 14:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Bui wrote:
blah, var með fullan kjallara af e30 dóti sem ég henti hefði glaður gefið þér það allt



Quote:
///Mazi! - www.e30.is - www.fixit.is says:
hvernig dóti ?
Búi says:

///Mazi! - www.e30.is - www.fixit.is says:

Búi says:
brettum, þakspoiler, teppi, og e-h meir


Djöfulsins skítur :evil:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group