bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 16:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW 728 i árgerð 82,
PostPosted: Mon 06. Apr 2009 13:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 06. Apr 2009 13:15
Posts: 2
Til sölu 728 i árgerð 1982, bíllinn er búinn að vera í upptekt og þarf að láta klára sig, það á eftir að sprauta og raða smá saman, það eru 2 eigendur af bílnum frá upphafi. uppl í síma 869-5053 verð, tilboð sendi myndir á mail, kann ekkert að stja þær hérna á síðuna


Last edited by gsxr 1000 on Mon 06. Apr 2009 13:38, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 728 árgerð 82,
PostPosted: Mon 06. Apr 2009 13:25 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Skúli "SRR" kaupir!!! :lol:
8)

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 728 árgerð 82,
PostPosted: Mon 06. Apr 2009 16:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Bandit79 wrote:
Skúli "SRR" kaupir!!! :lol:
8)

Þú ert eitthvað að ruglast.
Þetta er E23....ég á E28 bíla ;)

Ég er þó með verulega veikan stað fyrir E23 :drool:

Ég væri til í að fá myndir af þessu og verðhugmynd í PM!

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 728 árgerð 82,
PostPosted: Mon 06. Apr 2009 17:08 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
srr wrote:
Bandit79 wrote:
Skúli "SRR" kaupir!!! :lol:
8)

Þú ert eitthvað að ruglast.
Þetta er E23....ég á E28 bíla ;)

Ég er þó með verulega veikan stað fyrir E23 :drool:

Ég væri til í að fá myndir af þessu og verðhugmynd í PM!


það er nefnilega akkurat það sem ég átti við :lol:

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 728 árgerð 82,
PostPosted: Mon 06. Apr 2009 17:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Bandit79 wrote:
Skúli "SRR" kaupir!!! :lol:
8)



eða siggi "sh4rk"

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 06. Apr 2009 17:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
hvaða hvaða ég hef ekkert við hann að gera og svo er þetta 728i meira til í 735i

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 728 árgerð 82,
PostPosted: Mon 06. Apr 2009 17:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
gardara wrote:
Bandit79 wrote:
Skúli "SRR" kaupir!!! :lol:
8)



eða siggi "sh4rk"

Eða Sæmundur Stefánsson......










....eða nei, ég er að rugla saman síðasta áratug :)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 06. Apr 2009 17:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
sh4rk wrote:
hvaða hvaða ég hef ekkert við hann að gera og svo er þetta 728i meira til í 735i

Ég á handa þér M30B35 :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 06. Apr 2009 17:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
:lol: :lol: :lol: :lol: :rofl: :rofl: :rofl: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh:

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 06. Apr 2009 18:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gsxr 1000 wrote:
Til sölu 728 i árgerð 1982, bíllinn er búinn að vera í upptekt og þarf að láta klára sig, það á eftir að sprauta og raða smá saman, það eru 2 eigendur af bílnum frá upphafi. uppl í síma 869-5053 verð, tilboð sendi myndir á mail, kann ekkert að stja þær hérna á síðuna


Hvaða nr er á bílnum og litur ,, þeas orginal litur

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 09. Apr 2009 17:29 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 01. Apr 2008 14:00
Posts: 339
Það læðist að mér sá grunur að þetta gæti verið bíllinn sem stelpan "Force" átti fyrir nokkrum árum, var þá svartur með rauðu leðri og einmitt 728i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 09. Apr 2009 18:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
nei þetta er ekki sá bíll ég átti þann bíl á undan henni og rauða leðrið er í 732i bilnum minum nuna en sá bíll var orginal 735i og var pressaður í vöku einhverntímann fyrir nokkru

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 09. Apr 2009 20:49 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. May 2004 17:35
Posts: 470
Location: ÚTI AÐ SPÓLA FYRIR HORN
faðir frænda míns á þennan bíl og er hann annar eigandi af honum, þessi bíll hefur verið alla tíð á ísafirði minnir mig, allavega á því svæði, sá sem auglýsir hann er ekki mikið hérna inni svo það er lang best að hringja ef menn hafa áhuga


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. Apr 2009 06:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Dorivett wrote:
faðir frænda míns á þennan bíl og er hann annar eigandi af honum, þessi bíll hefur verið alla tíð á ísafirði minnir mig, allavega á því svæði, sá sem auglýsir hann er ekki mikið hérna inni svo það er lang best að hringja ef menn hafa áhuga


Er ekki hægt að fá litinn á bílnum og númerið á honum ?????

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. Apr 2009 08:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
Dorivett wrote:
faðir frænda míns á þennan bíl og er hann annar eigandi af honum, þessi bíll hefur verið alla tíð á ísafirði minnir mig, allavega á því svæði, sá sem auglýsir hann er ekki mikið hérna inni svo það er lang best að hringja ef menn hafa áhuga


Er ekki hægt að fá litinn á bílnum og númerið á honum ?????


:lol: Djöfull eru sumir alltaf að drepast úr forvitni. :mrgreen:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 60 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group