bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 11:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 455 posts ]  Go to page Previous  1 ... 15, 16, 17, 18, 19, 20, 21 ... 31  Next
Author Message
PostPosted: Sun 29. Mar 2009 14:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
einarsss wrote:
hún er aðeins minni en HX35


Er það, mér finnst hún virka stærri :O

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 30. Mar 2009 11:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Angelic0- wrote:
einarsss wrote:
hún er aðeins minni en HX35


Er það, mér finnst hún virka stærri :O

Er það ekki bara af því að hún er svo upclose á myndinni?

En þetta er helvíti flott smíði hjá ykkur 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 30. Mar 2009 11:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Er greinin alveg tilbúin? Eigiði til mynd af lokafráganginum? :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 30. Mar 2009 22:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Ég er að dremla greinina var að kaupa annan karbít garur í dag til að geta klárað en hann henntar ekki þannig að ég þarf að fá mér annan en hann, en hún er nánast tilbúinn bara eftir kanski 1 til 2 tímar af dremel vinnu.

Annars er ég geðveikt ánægður með greinina, gaman að sjá hvða split pulse gerir.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Apr 2009 23:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Jæja greinin tilbúinn, ég er geðveikt ánægður með útkomuna og er þetta framar vonum.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Svo bara að halda áframm, inntercollerinn og pípur á morgum.

Það sem er eftir

Snúa túrbínun þannig að hún sé rétt.
Inntercooler og pípur.
Skipta um hjól framan á vélini.
Ný 255 bensíndæla í taknkinn.
Skipta um bensínspíssa.
Skipta um lúm
Setja Vems í bílinn.
Þegar þetta er búið þá ætti hann að fara í gang.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Last edited by Stefan325i on Thu 02. Apr 2009 23:46, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Apr 2009 23:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þetta kemur bara vel út.

verður mjög gamann að sjá hvernig þessi túrbína hagar sér.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. Apr 2009 23:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Flott eldgrein,,

en ættirðu að fá eitthvað auka afl útúr þessari grein ?? vs, það sem Einar og Aron Andrew eru með

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Apr 2009 00:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Já greinin mín er alveg aðskilinn split pulse grein þannig að púlsarnir skiptast á að koma hægrameginn og svo vinstramegin, þannig að þeri eru ekkert að rekast á , svo er hvert rör grennra en að taka 3 og 3 sama strax eftir pústgrein þannig að púlsarnir skila sér betur, meira punch. En allt þetta byggir upp betra spool þannig að túrbínan kemur fyrr inn, VONANDI :lol:


Samt er það sem einar og aron eru með mjög gott líka, er að duga vel alveg upp að 450 hestöflum held ég.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Apr 2009 00:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Gegguð grein mig langar í svona 8)

og þvílíka plássið

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Apr 2009 00:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Jebb þetta er fokking geggjað :D

Ég á samt eftir að lækka aðeins wastgateið, það er frekar ofalega sennilega 2mm í húddið þannig að ég tek það niður um svona 2cm.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Apr 2009 00:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Svo eru menn að dissa M20B25 :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Apr 2009 00:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Þetta er glæsilegt!!

Svo er bara að byrja á m30 greininni minni Stebbi :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Apr 2009 08:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
lookin good 8)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Apr 2009 08:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ballin 8)
Ég er virkilega spenntur fyrir því að finna hvernig bíllinn verður með þessari bínu og manifoldi

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Apr 2009 15:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ég segi að það sé kominn tími á POLY mótorpúða, þar sem að rollið í mótornum verður pottþétt þannig þegar að þetta fer að boosta að greinin rekst í....

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 455 posts ]  Go to page Previous  1 ... 15, 16, 17, 18, 19, 20, 21 ... 31  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group