Jæjja gerði smá breytingar á þræðinum. En einsog staðn er í dag er að líða um ár síðan ég fékk bílinn, og er búinn að gera HELLING fyrir hann (listi fyrir neðan)
Smá Grunnupplýsingar:
*523ia/svartur/shadowline
*árger 1997
*Digital miðnstöð
*Stóra talvan
*10 hátalara alpine type-R kerfi
*topplúga
*pluss áklæðði/komið leður
*sportstýri
*17" "ruslatunnur" og 15" vetrar stál.
*viðarlistar í innréttingu
*ýmissleg "aukapakkadót"
svosem rafdrifin gardína,map lights,dekking í speglum,hiti í speglum,regnskynjari,bakkskynjarar og ehv fleira sniðugt
En stefni á ýmislegt og er búinn að plugga sumt.
Smá meiri úpplýsingar.
Einsog þetta byrjaði, rúllaði ég suður til að ná í kvikindið, og hefði það aldrei gerst nema ég hefði ekki verið pottþéttur með leðurinnréttingu í hann í leiðini, þannig greyp hana með og sippaði henni í fyrir sunnan, og hef svo verið að dunda mér í bílnum síðan, btw hefur bíllin ekkert bilað og er hannkomin með góða tölu í mælaborðið, og er það líklega útaf góðu viðhaldi, en það sem ég er búin að gera af mestu er einsog
*10 hátalara alpine type-R kerfi
*Heilsprautun,görsamlega allt
*ný sumardekk, firestone 245/40 R17
*ný innrétting
*Nýr startari
*Ný miðstöðvarmótstaða
*Facelift framljós
*Ný afturljós
*xenon í hágu og lágugeyslana
*M-tech framstuðari
*Ný framrúða, Vegna örrispna(var óbrotin)
*Djúphreinsa allt teppi
*Pólýhúða felgurnar svartar
*sverta stefnuljós
*filma(filmaði allt en var svo stoppaður )
*Breyta pústi
*Viper þjófavörn
*Allt nýtt í bremsur
*nýr vatnskassi,vifta og ehv
*Nýlegir demparar
*allir balanstangarendar nýir
*og örugglega ehv fleira sem ég gleymi
*svart/hvít bmw merki
Btw hugsa vel um hann að innan sem utan, skipti um olíu og sýu á 5Þ km fresti, bóna á 2 vikna fresti, jafnvel oftar, og margt margt fleira
jæjja hérna koma myndir af innréttingarbreytingum
Neonið er ekki lengur í
Fyrir:




Eftir:




myndir: en hérna eruu líka myndir af bílnum einsog hann var þegar ég fékk hann...



það var 20° hiti í dag þannig ég ákvað að nýta veðrið og skola af honum, og smella nokkrum semi myndum../gamalt=




Nýasta upd, 12 jan 10
Komin úr heilmálun, og var redy á gamlársdag 09 eftir heilmálun og smávægilegt tjóin að framan
before




















