bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 09:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 530 posts ]  Go to page Previous  1 ... 29, 30, 31, 32, 33, 34, 35, 36  Next
Author Message
PostPosted: Fri 27. Mar 2009 11:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Núna verða stífar æfingar í skúrnum fram að sumri við að æfa skiptinuna frá 2. í 3.gír :lol:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Mar 2009 11:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Svezel wrote:
Núna verða stífar æfingar í skúrnum fram að sumri við að æfa skiptinuna frá 2. í 3.gír :lol:


Ég hef alltaf lifað í þeirri meiningu að power-ið sé nóg í þessum "///M" bílum hjá BMW að svona djöfulgangs-skiptingar séu óþörf...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Mar 2009 12:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Angelic0- wrote:
Svezel wrote:
Núna verða stífar æfingar í skúrnum fram að sumri við að æfa skiptinuna frá 2. í 3.gír :lol:


Ég hef alltaf lifað í þeirri meiningu að power-ið sé nóg í þessum "///M" bílum hjá BMW að svona djöfulgangs-skiptingar séu óþörf...


Powerið er ekki nóg til að vinna spyrnuna með því að setja í 5. gír við 110km hraða.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Mar 2009 12:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Lol kallinn = grín fyrir menn með sljóan fattara.

Mér gæti ekki verið meira sama um spyrnur, alveg búinn að fá þetta úr systeminu og hef hreinlega engan áhuga á spyrnum eða kvartmílu. Finnst kvartmíla í dag vera svona olympíuleikar fatlaðra í mótorsporti :lol:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Mar 2009 12:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
heh já .. kvartmíla heillar voðalega lítið hjá mér líka. Ætla þó að mæta ef það verður kraftsdagur en það er alls ekki þess virði að borga 7k í félagsgjald í hálftíma biðröð fyrir hvert rönn. Mun hinsvegar um leið og þeir byggja almennilega braut skrá mig

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Mar 2009 12:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
fart wrote:
Angelic0- wrote:
Svezel wrote:
Núna verða stífar æfingar í skúrnum fram að sumri við að æfa skiptinuna frá 2. í 3.gír :lol:


Ég hef alltaf lifað í þeirri meiningu að power-ið sé nóg í þessum "///M" bílum hjá BMW að svona djöfulgangs-skiptingar séu óþörf...


Powerið er ekki nóg til að vinna spyrnuna með því að setja í 5. gír við 110km hraða.


nei, en sennilega hefði hann hitt í 3 gír ef að hann hefði ekki verið að flýta sér svona að skipta um gír ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Mar 2009 12:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Mega stutt throw + minni mótstaða en venjulega í 5.gír + ryðgaður ökumaður = mis shift

Það sorglega er að ég var ekki einu sinni að skipta neitt mega hratt :lol:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Mar 2009 12:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Svezel wrote:
Mega stutt throw + minni mótstaða en venjulega í 5.gír + ryðgaður ökumaður = mis shift

Það sorglega er að ég var ekki einu sinni að skipta neitt mega hratt
:lol:


Það gerir þetta nú bara mega fyndið :lol:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 29. Mar 2009 00:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Svezel wrote:
Núna verða stífar æfingar í skúrnum fram að sumri við að æfa skiptinuna frá 2. í 3.gír :lol:


Þú ert ekki einn þarna úti,,,ég lenti í þessu á gamla Roadsternum mínum....mega pirrandi í action:evil:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Mar 2009 10:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
skil nú ekki hvað er svona ofsalega lame við kvartmíluna, alltaf gaman að taka góða þrykkju og kepa við klukkuna, maður getur nú haft gaman af því þótt manni finnist gaman að beygja líka

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Mar 2009 10:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Sezar wrote:
Svezel wrote:
Núna verða stífar æfingar í skúrnum fram að sumri við að æfa skiptinuna frá 2. í 3.gír :lol:


Þú ert ekki einn þarna úti,,,ég lenti í þessu á gamla Roadsternum mínum....mega pirrandi í action:evil:



hahah,,, hef gert þetta líka :bawl:

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Mar 2009 11:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
íbbi_ wrote:
skil nú ekki hvað er svona ofsalega lame við kvartmíluna, alltaf gaman að taka góða þrykkju og kepa við klukkuna, maður getur nú haft gaman af því þótt manni finnist gaman að beygja líka


Einhæft og leiðinlegt sport sem stendur yfir í örfáar sekúndur í einu og krefst takmarkaðra aksturshæfileika. Fyrir utan það hvað þessi stutta vegalengd sýnir engan vegin aflið í virkilega öflugum bílum

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Mar 2009 12:12 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 17:29
Posts: 374
Location: Cambridge
Svezel wrote:
íbbi_ wrote:
skil nú ekki hvað er svona ofsalega lame við kvartmíluna, alltaf gaman að taka góða þrykkju og kepa við klukkuna, maður getur nú haft gaman af því þótt manni finnist gaman að beygja líka


Einhæft og leiðinlegt sport sem stendur yfir í örfáar sekúndur í einu og krefst takmarkaðra aksturshæfileika. Fyrir utan það hvað þessi stutta vegalengd sýnir engan vegin aflið í virkilega öflugum bílum



Ég verð að viðurkenna að þetta var mitt álit líka þangað til fyrir ekki löngu síðan. Ég fór í heimsókn til John Force, http://www.johnforceracing.com og fékk að kynnast aðeins hvað liggur á bak við Funnycar útgerð og þetta var MEGA pro, miklar pælingar og svakaleg vinna í gangi. Í kjölfarið horfði ég á nokkrar NHRA keppnir og hafði lúmskt gaman af!

_________________
Gummi
´92 Mini [MR BIG]
´04 Jaguar X-Type


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Mar 2009 18:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Kvartmíla er ekkert skemmtileg nema menn eru á bílum sem fara undir 10

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Mar 2009 18:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Jón Ragnar wrote:
Kvartmíla er ekkert skemmtileg nema menn eru á bílum sem fara undir 10


Afhverju ertu þá að mæta ...út á braut :biggrin: :biggrin:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 530 posts ]  Go to page Previous  1 ... 29, 30, 31, 32, 33, 34, 35, 36  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group