bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 08:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: HELVÍTIS SNJÓRINN
PostPosted: Tue 30. Dec 2003 14:13 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 06. Nov 2003 17:55
Posts: 34
jæja ég lenti í því helvíti í gær að festa mig svo það þurfti að draga mig úr skaflinum en þá kom það vesen að það var ekkert á helvítis bílnum sem við gátum fest spottan í Þannig að það eina massífa sem við fundum var víst balanserstönginn, svo var ég dreginn og bíllin í fokki eftir það stöngin hefur ábyggilega bognað eða eitthvað, þannig að þegar ég er að keyra á einhverjum hraða þá byrjar bíllin að hristast og láta hundleiðinlega svo finst mér stýrið líka vera eitthvað klikkað, þannig að ég er svo að spá hvort þið vitringarnir hérna gætuð sagt mér að ef stönginn hefur bognað eða eitthvað hvað skuli þá gera???? :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Dec 2003 14:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Fara á verkstæði og láta ath þetta. Kæmi mér ekki á óvart að þú þyrftir að skipta um stöngina og svo náttúrulega hjólastilla.....

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Dec 2003 15:17 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 06. Nov 2003 17:55
Posts: 34
en helduru að það sé í lagi að keyra bílinn svona?? hvað helduru að það kosti að skipta um svona stöng???


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Dec 2003 15:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
A arm and a leg!

Nei segi svona... en er ekki stykki í skottlokinu hjá þér sem þú getur skrúfað í bílinn að framan til að draga hann?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Dec 2003 15:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
ef þetta er "late model" bmw þá er svona stykki í verkfærasettinu.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: HELVÍTIS SNJÓRINN
PostPosted: Tue 30. Dec 2003 16:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
BMW 323I wrote:
jæja ég lenti í því helvíti í gær að festa mig svo það þurfti að draga mig úr skaflinum en þá kom það vesen að það var ekkert á helvítis bílnum sem við gátum fest spottan í Þannig að það eina massífa sem við fundum var víst balanserstönginn, svo var ég dreginn og bíllin í fokki eftir það stöngin hefur ábyggilega bognað eða eitthvað, þannig að þegar ég er að keyra á einhverjum hraða þá byrjar bíllin að hristast og láta hundleiðinlega svo finst mér stýrið líka vera eitthvað klikkað, þannig að ég er svo að spá hvort þið vitringarnir hérna gætuð sagt mér að ef stönginn hefur bognað eða eitthvað hvað skuli þá gera???? :?


Binda i balansstongina...hmmmmm :hmm:

Thad er ekkert skritid ad billinn se skritinn i akstri!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Dec 2003 16:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Ég myndi ekki keyra hann svona nema bara til að fara beint á verkstæði.........

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Dec 2003 17:07 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 06. Nov 2003 17:55
Posts: 34
fart wrote:
ef þetta er "late model" bmw þá er svona stykki í verkfærasettinu.



man eftir þessu stykki núna þegar ég fer að pæla í því :oops: en í hvað skrúfa ég það???


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Dec 2003 18:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
plokkar úr lítið ferkantað stykki úr framstuðaranum, og skrúfar þetta í.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Dec 2003 19:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Ouch.. þetta hefur verið dýr dráttur! :-(

Hér eru myndir af þessu á E46, þetta er svipað á öðrum. Litla lokið er hægt að taka af með skrúfjárni sem ætti líka að vera þarna í skottinu. :-)

Hér er lokið merkt:
Image

Aftan á bílnum er líka svipað lok.

Og hér sést lykkjan sem er skrúfuð í skrúfganginn á bak við lokið:
Image

(hægt að smella á myndirnar til að stækka)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Dec 2003 22:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Quote:
Innlegg: Þri 30. Des 2003 19:23 Efni innleggs:

--------------------------------------------------------------------------------

Ouch.. þetta hefur verið dýr dráttur!


Skemmtilega orðað...

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Dec 2003 22:22 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
:lol2: híhí. En samt... leiðinlegt að lenda í þessu.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Wed 31. Dec 2003 03:00 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Það er náttulega líklegt að stöngin hafi bognað, en er ekki mögulegt að það sé bara klaki í felgunum, sem setur balanseringuna úr skorðum og veldur þessum titringi..?? Maður hefur nú alveg lent í svoleiðis eftir að hafa verið að djöflast í sköflum.

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Dec 2003 17:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
ég keyrði nú Justy-inn minn gamla með lausa balancestöng í mánuð, fann eigilega engan mun á aksturseiginleikunum enda voru þeir gríðarlega takmarkaðir til að byrja með. :wink:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: sko
PostPosted: Wed 31. Dec 2003 17:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
ef þetta er E 36 þá ég ég þetta til ,
en ef bíllinn hrisist á ferðinni er þá ekki bara snjó í felgunum.

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group