bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 14:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 946 posts ]  Go to page Previous  1 ... 33, 34, 35, 36, 37, 38, 39 ... 64  Next
Author Message
 Post subject: Re: 328i T4 Turbo
PostPosted: Mon 23. Mar 2009 18:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
arnibjorn wrote:
Angelic0- wrote:
gstuning wrote:
Steini var nú að kaupa vélina sem var í NJ um daginn :lol:

8)


Ok, hvað kemur það þessu við :?:

Og afhverju finnst mér krafturinn fullur af einhverjum fucked up póstum :?:


Kannski af því að þeir koma allir frá þér? :)

Svo ferðu bara í kleinu ef að einhver annar dirfist til að bulla smá :lol:


Farðu betur yfir póstana frá mér :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 328i T4 Turbo
PostPosted: Mon 23. Mar 2009 18:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
hahahaahha :rofl:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 328i T4 Turbo
PostPosted: Mon 23. Mar 2009 18:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Angelic0- wrote:
arnibjorn wrote:
Angelic0- wrote:
gstuning wrote:
Steini var nú að kaupa vélina sem var í NJ um daginn :lol:

8)


Ok, hvað kemur það þessu við :?:

Og afhverju finnst mér krafturinn fullur af einhverjum fucked up póstum :?:


Kannski af því að þeir koma allir frá þér? :)

Svo ferðu bara í kleinu ef að einhver annar dirfist til að bulla smá :lol:


Farðu betur yfir póstana frá mér :!:



Gerðu það sjálfur, sjáðu svo hvað þú ert að gera kraftinum, drekkir honum í mega pointless bulli í 90% tilfella

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 328i T4 Turbo
PostPosted: Mon 23. Mar 2009 19:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Stuðarinn og intercooler komið á. 80% charge pípanna ready þá.

Hoppaði út að ná í oem bmw dæluna úr tanknum, leyfi henni svo að þorna úti í vindinum aðeins áður enn hún kemur inn.
henni verður þá skipt út fyrir Walbro dælu.

Reyni að redda flestu sem ég get á morgun fyrir utan púst og ICV nippillinn,
nippill á miðvikudag alveg bókað og svo vonandi eitthvað af pústinu líka.

Þá er ekki mikið eftir

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 328i T4 Turbo
PostPosted: Tue 24. Mar 2009 13:54 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 13. Sep 2006 19:30
Posts: 44
nice hlakka til að sjá myndir og video af þessum ready :santa:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 328i T4 Turbo
PostPosted: Fri 27. Mar 2009 16:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Loksins náði að gera eitthvað,

Henti Walbro dælunni í tankinn.

Image

Image

Það er frekar einfalt að setja þetta í dælu bracketið, sumir virðast hafa fengið einhverjar dælur sem passa alveg
leikandi, þessi var þannig að ég þurfti að lóða víranna í tengin á bracketinu og svo stækka gatið þar sem dælan situr þar sem að inngangurinn er mikið stærri, svo er þessi svarta gúmmí slanga frá dælunni að bracketinu enn á original dælunni er eitthvað plast dót sem nær bara á milli ég notaði svo plastbönd til að gera enn frekar öruggt að dælan væri ekki að fara neitt.

Þetta ætti að gera alveg öruggt að maður lendi ekki í neinum bensín þurfa vandamálum.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 328i T4 Turbo
PostPosted: Fri 27. Mar 2009 17:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Image

Image

Vonandi er ekki rigning á morgun, ef ekki þá verður loksins tími í að smíða pústið.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 328i T4 Turbo
PostPosted: Fri 27. Mar 2009 18:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Sorted!

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 328i T4 Turbo
PostPosted: Fri 27. Mar 2009 19:17 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 13. Sep 2006 19:30
Posts: 44
Þessi bíll er efni í bláa mynd


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 328i T4 Turbo
PostPosted: Fri 27. Mar 2009 19:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
flott þetta gunni, mega clean í húddinu.

Settiru nýja víra að dælunni fyrir ofan þetta? Minnir að ég hafi lesið á e30tech að það væri mælt með því að skipta út vírum því þeir næðu ekki að bera nægan straum til að taka allt úr dælunni sem hún getur afkastað. Annars ætla ég að fara henda minni walbro í á næstu dögum... verður að vera nægt flæði ef maður er að fara hækka boostið :P

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 328i T4 Turbo
PostPosted: Fri 27. Mar 2009 19:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Kasper wrote:
Þessi bíll er efni í bláa mynd


En bíllinn er RAUÐUR :angel: :alien:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 328i T4 Turbo
PostPosted: Fri 27. Mar 2009 19:52 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 13. Sep 2006 19:30
Posts: 44
Alpina wrote:
Kasper wrote:
Þessi bíll er efni í bláa mynd


En bíllinn er RAUÐUR :angel: :alien:


Okey bönnuð innan 16 þá


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 328i T4 Turbo
PostPosted: Fri 27. Mar 2009 20:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Image

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 328i T4 Turbo
PostPosted: Fri 27. Mar 2009 20:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
einarsss wrote:
flott þetta gunni, mega clean í húddinu.

Settiru nýja víra að dælunni fyrir ofan þetta? Minnir að ég hafi lesið á e30tech að það væri mælt með því að skipta út vírum því þeir næðu ekki að bera nægan straum til að taka allt úr dælunni sem hún getur afkastað. Annars ætla ég að fara henda minni walbro í á næstu dögum... verður að vera nægt flæði ef maður er að fara hækka boostið :P


Ég var nú búinn að pæla í því að setja relay þarna sem þá kveikir á sér þegar dælan á að fara í gang, og þá er styttri kapall frá dælu yfir í rafgeymirinn. Ég efast bara að walbro dælan sé ekki nóg fyrir sub 500hö þótt hún missi smá spennu.
Þannig að ég redda því eingöngu ef það fer að verða vandamál með bensínþrýsting.

Enn það er samt gott mod að gera það.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 328i T4 Turbo
PostPosted: Sat 28. Mar 2009 18:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Náði loksins að komast í að byrja á pústinu,

Vband flangarnir á downpipe og byrjun á pústinu voru búnir að varpast við suðu þannig að það tók mig ágætann tíma að laga það, og það er mega erfitt að koma vband draslinu á þarna á milli stýris, blokkar,pústgreinar og downpipe.

Allaveganna þá náði ég að smíða að subframe að aftann
á eftir set ég svo auka vband gaur og klára að sjóða alveg samann,

ég hefði getað gert upphengju fyrir miðjan bíl ef ég hefði bara fundið gamla gírkassa púðann minn.
Enn ég reyni að redda því á morgun.

Hérna er pústið, þokkalega beint :)
Endinn á því endar akkúrat þar sem að original upphengjan er hjá subframe-inu.
Image

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 946 posts ]  Go to page Previous  1 ... 33, 34, 35, 36, 37, 38, 39 ... 64  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group