bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 07:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 28. Dec 2003 15:36 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 21. Mar 2003 18:07
Posts: 74
Location: Reykjavík
það er búið að vera vesen á bílstjórahurðinni hjá mér á e-34, get opnað með lyklinum og farið inn í bílinn, en hurðin skellist ekki aftur fyrr en bíllinn er búinn að hitna nokkuð vel, er búinn að prófa að jagast á hurðafalsinu en ekkert virðist virka annað en að láta bílinn bara hitna, er einhver sem veit hvernig er hægt að laga þetta? t.d. bera eitthvað á hurðina?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Dec 2003 20:43 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Oct 2002 15:12
Posts: 167
Location: Hér og Nú
Fáðu'ér brúsa af WD40 með svona plaströri á tappanum. Rektu svo rörið inn í læsunguna og úðaðu svolítið vel í hana. Einnig prófa að loka læsingunni (halda henni lokaðri með fingri eða skrúfjárni) með hurðina opna og smyrja vel - þurka af drullu - tektíl eða feiti sem fyrir væri.

Ég lenti í þessu sama með eina hurð á mínum, og með þessu hvarf vandamálið eins og dögg fyrir sólu. Sennilega bara þornaður tektíll, fitudrulla og héla sem leggst á eitt og læsingin stendur opin í frosti - hurðin lokast þá ekki.

_________________
ozeki@simnet.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group