bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 07:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Radarvarar
PostPosted: Sun 28. Dec 2003 01:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Veit einhver hvernig það er með bönd á radarvörum. Er sérstakt fyrir evrópu og sérstakt fyrir bandaríkin ?? Það eru til hérna einhverjir 10 banda cobra radarvarar, en ég veit ekkert hvort það virki heima?!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Dec 2003 01:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég allavega keypti minn í Bandaríkjunum, hann virðist virka fínt hérna.

Sæmi.

P.S. bið að heilsa til Florida. Hvar ertu þarna?

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Radarvarar
PostPosted: Sun 28. Dec 2003 03:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Gunni wrote:
Veit einhver hvernig það er með bönd á radarvörum. Er sérstakt fyrir evrópu og sérstakt fyrir bandaríkin ?? Það eru til hérna einhverjir 10 banda cobra radarvarar, en ég veit ekkert hvort það virki heima?!
Þú þarft nú engan radarvara Gunni minn,þú keyrir eins og kelling :mrgreen:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Dec 2003 03:25 
og á engann bíl! :lol:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Sun 28. Dec 2003 03:32 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
10 banda radarvari ætti vonandi að dekka allt sem þarf, annars held ég að löggan hérna heima noti mest (K) band... :?:

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Dec 2003 04:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
oskard wrote:
og á engann bíl! :lol:


Jæja maður veit ekki ;)

Sæmi ég er í Orlando, í svona eldriborgaranýlendu. Ég skal skila kveðju til gamla fólksins :) Hvernig radarvari er þetta annars sem þú keyptir ?

Kallarnir í bestbuy segja að það séu gerðir einhverjir sérstakir euro radarvarar og bna radarvarar virki ekki í evrópur. Gæti verið að þeir séu að rugla saman UK og evrópu ??

Þessir 10 banda varar eru með X K og KX og KA og bla bla bla böndum. Ætti það ekki að vera í góðu ?? Getur einhver komist að þessu fyrir mig, þó ekki ef það er eitthvað geðveikt vesen ?! Ég gæti gefið honum eitt klapp á öxlina fyrir það ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Dec 2003 05:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Ég keypti radarvara fyrir félaga minn fyrir nokkrum árum úti í bandaríkjunum, virkaði fínt hjá honum.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Dec 2003 07:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
oskard wrote:
og á engann bíl! :lol:

Hann hleypur bara svo f***ing hratt ;)
En ég er nokkuð viss um að radarvarar frá bna virki hérna, hef ekki heyrt um annað

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Dec 2003 07:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Fékk minn úr einum af þessum raftækjarisum í USA(RadioShack).

Kostaði vel innan við 10.þús. og hefur virkað ágætlega.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Dec 2003 14:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Gunni taktu þennan 10 banda. Hann virðist vera með sömu tíðnir og minn.
Ég á eitt 40k stykki sem er 10 banda og var keyptur úti í USA og hann SVÍÍNVIRKAR hérna heima :D mælir alveg í gegnum holt og hæðir 8)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Dec 2003 17:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
oskard wrote:
og á engann bíl! :lol:

Ertu allveg viss um það \:D/

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Dec 2003 18:26 
328 touring wrote:
oskard wrote:
og á engann bíl! :lol:

Ertu allveg viss um það \:D/


hann á hann ekki í mínum augum fyrr en hann fær lyklana ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Dec 2003 02:17 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
svo er t.d. aukaraf að selja radarvar sem eru allir frá bna og svo einn euro radarvara sem er samt frá amerísku merki

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group