bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 11:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 530 posts ]  Go to page Previous  1 ... 26, 27, 28, 29, 30, 31, 32 ... 36  Next
Author Message
PostPosted: Thu 19. Mar 2009 23:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Jæja dótið fór loks saman í kvöld eftir 3ja kvölda session. Það gekk á ýmsu eins og venjulega með svona drasl:

    1. Gírkassabracketið brotnaði en var lagað í Áliðjunni

    2. Siggi snillingur í Mótorstillingu svissaði gormunum og lagaði 5.gírs stýringuna fyrir mig svo kassinn er mega sweet núna

    3. Það vantaði smá á kassann hjá mér og ég mátti fara þræði öll útíbú B&L að útvega MTF LT2 en Jökull meistari reddaði mér að lokum.

    4. Einn boltinn sem heldur gírkassabracketinu losnaði ekki og mátti ég skera hann með slípirokk. Svo þurfti ég að smíða nýja festingu í staðinn (JB-Weld 4tw)

    5. Það gekk ekki að koma startaranum aftur á svo ég þurfti að rífa soggreinina frá (bara gaman, fullt að skemmtilegum hosum) því snartarinn gekk ekki á
    Image

    6. Það þurfti að snitta gengjurnar og bora út stýringuna (Ingi gerði það fyrir mig) startaranum

    7. Það var mikið gaman að koma soggreininni aftur en ég á góða unnustu sem hjálpar kallinum sínum 8)
    Image
    Hún vildi btw láta taka mynd af sér til sönnunar að hún hefði óhreinkað á sér hendurnar :lol:

Núna situr svo kallinn tilbúinn til skoðunar og bíður æstur eftir því að fara að mökka brjálað :D
Image
Roadster Ready to Run 8)

Jæja nú er bara að græja næsta bíl :squint:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Mar 2009 00:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Gott mál!

Á svo bara að kasta uppá hvaða bíll fær að koma á brautina hverju sinni?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Mar 2009 00:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Glæsilegt. Hlakka til að sjá þennan mökka feitt í sumar.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Mar 2009 08:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Aron Andrew wrote:
Gott mál!

Á svo bara að kasta uppá hvaða bíll fær að koma á brautina hverju sinni?


Held að það verði bara sem oftast double RÖNN :mrgreen:

En annars var planið til að byrja með að nota þennan á þurru dögunum en E34 í blautu

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Mar 2009 09:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
verður e34 ekki með meira power en roadsterinn? :shock: no offence ;)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Mar 2009 09:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Tjah Roadsterinn er mappaður, með CAI, vel opið púst og er að vinna mjög vel. Skilar alveg öllu uppgefnu og rúmlega það. Ég þarf að græja virkilega vel í E34 til að komast í svona afl

Svo er bara svo ógeðslega fáránlega æðislegt að keyra þennan bíl. Stífir og góðir gormar, massífar ballansstangir, strut brace, poly's í öllu fyrir aftan vél, virkilega stutt throw í kassanum. Hef prófað eitt og annað síðustu ár en þetta er ennþá lang lang skemmtilegasti bíll sem ég hef keyrt.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Mar 2009 10:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég sakna Z3M-Roadster all svakalega. Æðislegur bíll, meiriháttar feel að keyra útaf því hvernig maður situr sérstaklega. Það er líklegt að ég reyni að eignast svona bíl aftur. Kanski ef ég crasha GT.. að maður fái sér Roadster til að swabba torbuinu yfir í.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Mar 2009 11:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Djöfulsins mega bíll er þetta. RESPECT

Las í gegnum allan þráðin og einu vonbrigðin sem ég varð fyrir voru þegar turbo projectinu var skrappað.

Þetta fyllir mann metnaði, nú verð ég að búa til þráð fyrir minn þó hann komist ekki nálægt þessum á neinn mælikvarða.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Mar 2009 11:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
Æðislegir bílar og þessi virðist fá alla þá umhyggju sem hann þarf.

Kom mér sérstaklega á óvart þegar ég keyrði svona bíl fyrst hvað þetta eru miklu meiri ,,vöðvabílar" en þeir líta út fyrir að vera.

Sé mikið eftir að kaupa ekki bílinn af Djöflinum á sínum tíma.

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Mar 2009 11:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Saxi wrote:
Æðislegir bílar og þessi virðist fá alla þá umhyggju sem hann þarf.

Kom mér sérstaklega á óvart þegar ég keyrði svona bíl fyrst hvað þetta eru miklu meiri ,,vöðvabílar" en þeir líta út fyrir að vera.

Sé mikið eftir að kaupa ekki bílinn af Djöflinum á sínum tíma.


You and me both :cry:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Mar 2009 11:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
arnibjorn wrote:
Saxi wrote:
Æðislegir bílar og þessi virðist fá alla þá umhyggju sem hann þarf.

Kom mér sérstaklega á óvart þegar ég keyrði svona bíl fyrst hvað þetta eru miklu meiri ,,vöðvabílar" en þeir líta út fyrir að vera.

Sé mikið eftir að kaupa ekki bílinn af Djöflinum á sínum tíma.


You and me both :cry:


Af hverju kaupiði ekki bílinn af honum ///M ? Þið eruð meiri wannabe en ég :lol:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Mar 2009 12:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
Kristjan wrote:
arnibjorn wrote:
Saxi wrote:
Æðislegir bílar og þessi virðist fá alla þá umhyggju sem hann þarf.

Kom mér sérstaklega á óvart þegar ég keyrði svona bíl fyrst hvað þetta eru miklu meiri ,,vöðvabílar" en þeir líta út fyrir að vera.

Sé mikið eftir að kaupa ekki bílinn af Djöflinum á sínum tíma.


You and me both :cry:


Af hverju kaupiði ekki bílinn af honum ///M ? Þið eruð meiri wannabe en ég :lol:


Það er um allt annað verð að ræða + teini á vegg eins og einhver nefndi :wink:

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Mar 2009 12:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
fart wrote:
Ég sakna Z3M-Roadster all svakalega. Æðislegur bíll, meiriháttar feel að keyra útaf því hvernig maður situr sérstaklega. Það er líklegt að ég reyni að eignast svona bíl aftur. Kanski ef ég crasha GT.. að maður fái sér Roadster til að swabba torbuinu yfir í.


Gamli þinn gæti nú ekki verið í betri höndum í dag!!!
Og gengið ætti að vera þér hagstætt ef til þess kemur :)

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Mar 2009 12:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Hver á gamla minn aftur?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Mar 2009 12:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Kristjan wrote:
arnibjorn wrote:
Saxi wrote:
Æðislegir bílar og þessi virðist fá alla þá umhyggju sem hann þarf.

Kom mér sérstaklega á óvart þegar ég keyrði svona bíl fyrst hvað þetta eru miklu meiri ,,vöðvabílar" en þeir líta út fyrir að vera.

Sé mikið eftir að kaupa ekki bílinn af Djöflinum á sínum tíma.


You and me both :cry:


Af hverju kaupiði ekki bílinn af honum ///M ? Þið eruð meiri wannabe en ég :lol:


Tja.. ég veit það nú ekki.

Ég á 335.. hvað átt þú?
:lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 530 posts ]  Go to page Previous  1 ... 26, 27, 28, 29, 30, 31, 32 ... 36  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group