Ég ætla að stela auglýsingunni sem var hér inni um þennan bíl.
BMW E36 328iA
Með 2,8L. Línu 6
Ekinn 167.000
Sjálfskiptur
Plusssæti
Árgerð 1995
17" Álfelgur
Rafmagt í rúðum, speglum og topplúgu
Þjófavörn
Bíllinn var fluttur inn af Georg (oft kenndur við Uranus) og kom bíllinn á götuna hérna 22. ágúst 2003 þá ekinn 113.360 km.
Búið er að breyta ýmsu í bílnum og er það eftirfarandi:
Bíllinn er lækkaður um 60 mm. að framan og aftan
Tvöfalt 2,5” DTM púst er á honum (búið að skipta út aftasta kút)
Hvít stefnuljós eru á honum að framan og rauð og hvít að aftan (In-Pro) Ásamt LED (díóðu) stefnuljósum á hliðum (In-Pro)
Búið er að setja Superchip í bílinn (þrælvirkar)
Ásamt ITG loftsíu í original box
Einnig er kominn í bílinn Alpine MP3 spilari, DLS afturhátalarar
Viper responder (2 way) þjófavörn.
Þá er ég búinn að setja glasahöldur í miðjustokkinn við handbremsuna.
Bíllinn er á 17” AEZ felgum með 225/45 17” dekkjum, Heilsárs.
Bíllinn kom af framleiðslulínunni 23.02.1995 og voru tveir eigendur að bílnum í Þýskalandi.
Útbúnaður í bílnum er eftirfarandi.
Order options
No. Lýsing
240 Leðurstýri
243 Líknarbelgur fyrir farþega
314 Hitaðir rúðusprautustútar
320 Ekkert 328 merki aftan á honum
401 Tvívirk rafmagnstopplúga
411 Rafmagn í rúðum
423 Velúr gólfmottur
451 Hæðarstillanlegt farþegasæti (frammí)
465 Niðurfellanlega aftursæti
473 Armpúði frammí
488 Mjóbaksstuðningur frammí
494 Hiti í framsætum
498 Höfuðpúðar afturí
508 Bakkskynjarar aftan (PDC)
510 Rafdrifin hæðarstilling á aðalljósum
530 Loftkæling (Air conditioning)
556 Útihitamælir
669 RADIO BMW BUSINESS RDS (Alpine MP3 spilari núna)
690 CASSETTE HOLDER (glasahöldur núna)
Bílinn er mjög þettur og allt virkar 100%.
Ég keypti þennan bíl minniháttar tjónaðan á VÍS. Fyrri eigandi hafði ekki hugsað nægilega vel um bílinn en það ég er búin að taka ýmislegt í gegn síðan að ég keypti hann.
Bílinn hefur verið mjallarbónaður 2 sinnum frá áramótum og ég skipti um startara og setti annan Bosch startara (nýjan) í.
Þetta hefur verið bíll nr 2 á okkar heimili, þar sem bíll nr 1 er 44" breyttur landcruiser 80.
Konan hefur aðallega keyrt hann og hefur hún hugsað voðalega vel um hann.
Bílinn er lítið ryðgaður en þú er aðeins komið á frambretti aftan við hjólið.
Ástæða sölunnar er mjög einföld.... konan vill Yaris... og ekki vill ég láta jeppan
Helst engin skipti en kannski mögulega á ódyrari Bmw.
Er ekki með neina sérstaka verðhugmynd en ég vill bara vera sanngjarn þannig að báðir aðilar verði sáttir.
Endilega skjótið á mig tilboðum.
Myndir koma innan skamms.
Bílinn mun standa inn í skúr fram á miðvikudag ef einhver vill koma og skoða.
Kv Gísli s.893-6123