bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 20:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bmw E36 328IA
PostPosted: Mon 16. Mar 2009 13:40 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 14. Jan 2008 14:11
Posts: 415
Ég ætla að stela auglýsingunni sem var hér inni um þennan bíl.

BMW E36 328iA
Með 2,8L. Línu 6
Ekinn 167.000
Sjálfskiptur
Plusssæti
Árgerð 1995
17" Álfelgur
Rafmagt í rúðum, speglum og topplúgu
Þjófavörn

Bíllinn var fluttur inn af Georg (oft kenndur við Uranus) og kom bíllinn á götuna hérna 22. ágúst 2003 þá ekinn 113.360 km.

Búið er að breyta ýmsu í bílnum og er það eftirfarandi:

Bíllinn er lækkaður um 60 mm. að framan og aftan
Tvöfalt 2,5” DTM púst er á honum (búið að skipta út aftasta kút)
Hvít stefnuljós eru á honum að framan og rauð og hvít að aftan (In-Pro) Ásamt LED (díóðu) stefnuljósum á hliðum (In-Pro)
Búið er að setja Superchip í bílinn (þrælvirkar)
Ásamt ITG loftsíu í original box
Einnig er kominn í bílinn Alpine MP3 spilari, DLS afturhátalarar
Viper responder (2 way) þjófavörn.

Þá er ég búinn að setja glasahöldur í miðjustokkinn við handbremsuna.

Bíllinn er á 17” AEZ felgum með 225/45 17” dekkjum, Heilsárs.

Bíllinn kom af framleiðslulínunni 23.02.1995 og voru tveir eigendur að bílnum í Þýskalandi.

Útbúnaður í bílnum er eftirfarandi.

Order options
No. Lýsing

240 Leðurstýri
243 Líknarbelgur fyrir farþega
314 Hitaðir rúðusprautustútar
320 Ekkert 328 merki aftan á honum
401 Tvívirk rafmagnstopplúga
411 Rafmagn í rúðum
423 Velúr gólfmottur
451 Hæðarstillanlegt farþegasæti (frammí)
465 Niðurfellanlega aftursæti
473 Armpúði frammí
488 Mjóbaksstuðningur frammí
494 Hiti í framsætum
498 Höfuðpúðar afturí
508 Bakkskynjarar aftan (PDC)
510 Rafdrifin hæðarstilling á aðalljósum
530 Loftkæling (Air conditioning)
556 Útihitamælir
669 RADIO BMW BUSINESS RDS (Alpine MP3 spilari núna)
690 CASSETTE HOLDER (glasahöldur núna)

Bílinn er mjög þettur og allt virkar 100%.

Ég keypti þennan bíl minniháttar tjónaðan á VÍS. Fyrri eigandi hafði ekki hugsað nægilega vel um bílinn en það ég er búin að taka ýmislegt í gegn síðan að ég keypti hann.

Bílinn hefur verið mjallarbónaður 2 sinnum frá áramótum og ég skipti um startara og setti annan Bosch startara (nýjan) í.

Þetta hefur verið bíll nr 2 á okkar heimili, þar sem bíll nr 1 er 44" breyttur landcruiser 80.

Konan hefur aðallega keyrt hann og hefur hún hugsað voðalega vel um hann.

Bílinn er lítið ryðgaður en þú er aðeins komið á frambretti aftan við hjólið.

Ástæða sölunnar er mjög einföld.... konan vill Yaris... og ekki vill ég láta jeppan :argh:

Helst engin skipti en kannski mögulega á ódyrari Bmw.

Er ekki með neina sérstaka verðhugmynd en ég vill bara vera sanngjarn þannig að báðir aðilar verði sáttir.

Endilega skjótið á mig tilboðum.

Myndir koma innan skamms.

Bílinn mun standa inn í skúr fram á miðvikudag ef einhver vill koma og skoða.

Kv Gísli s.893-6123

_________________
Bmw E36 328i árgerð 1995 Seldur
Bmw E36 316i Compact 1999 Seldur
Bmw E39 523ia árgerð 1999 Seldur
Bmw E38 735ia árgerð 1998 Seldur
Bmw E38 735ia árgerð 1997 Seldur
Bmw E38 735ia árgerð 2000 Seldur
Bmw E39 540ia árgerð 1998 Seldur
Bmw E46 330IX árgerð 2002


Last edited by ice4x4 on Mon 16. Mar 2009 13:53, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E36 328IA
PostPosted: Mon 16. Mar 2009 13:51 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 14. Jan 2008 14:11
Posts: 415
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

_________________
Bmw E36 328i árgerð 1995 Seldur
Bmw E36 316i Compact 1999 Seldur
Bmw E39 523ia árgerð 1999 Seldur
Bmw E38 735ia árgerð 1998 Seldur
Bmw E38 735ia árgerð 1997 Seldur
Bmw E38 735ia árgerð 2000 Seldur
Bmw E39 540ia árgerð 1998 Seldur
Bmw E46 330IX árgerð 2002


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E36 328IA
PostPosted: Tue 17. Mar 2009 00:41 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 14. Jan 2008 14:11
Posts: 415
Bílinn fer í skoðun á morgun og mun seljast með 10 miða.

Kv Gísli

_________________
Bmw E36 328i árgerð 1995 Seldur
Bmw E36 316i Compact 1999 Seldur
Bmw E39 523ia árgerð 1999 Seldur
Bmw E38 735ia árgerð 1998 Seldur
Bmw E38 735ia árgerð 1997 Seldur
Bmw E38 735ia árgerð 2000 Seldur
Bmw E39 540ia árgerð 1998 Seldur
Bmw E46 330IX árgerð 2002


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Mar 2009 00:44 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 14. Jan 2008 14:11
Posts: 415
Verðmiðin er 590 þús.

Kv Gísli

_________________
Bmw E36 328i árgerð 1995 Seldur
Bmw E36 316i Compact 1999 Seldur
Bmw E39 523ia árgerð 1999 Seldur
Bmw E38 735ia árgerð 1998 Seldur
Bmw E38 735ia árgerð 1997 Seldur
Bmw E38 735ia árgerð 2000 Seldur
Bmw E39 540ia árgerð 1998 Seldur
Bmw E46 330IX árgerð 2002


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E36 328IA
PostPosted: Wed 18. Mar 2009 15:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Ég væri svo búinn að staðgreiða þennan bíl ef ég væri ekki með minn :shock: e36 er bara töff body, lítur mjög vel út hjá þér :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E36 328IA
PostPosted: Wed 18. Mar 2009 17:42 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 14. Jan 2008 14:11
Posts: 415
Seldur

Takk fyrir allan áhugan.

Kv Gísli

_________________
Bmw E36 328i árgerð 1995 Seldur
Bmw E36 316i Compact 1999 Seldur
Bmw E39 523ia árgerð 1999 Seldur
Bmw E38 735ia árgerð 1998 Seldur
Bmw E38 735ia árgerð 1997 Seldur
Bmw E38 735ia árgerð 2000 Seldur
Bmw E39 540ia árgerð 1998 Seldur
Bmw E46 330IX árgerð 2002


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E36 328IA
PostPosted: Wed 18. Mar 2009 19:04 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jun 2007 18:23
Posts: 1070
Location: Húsavík
Hver keypti, einhver á kraftinum?

_________________
bmw3


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group