Það er auðvitað lang einfaldast fyrir þig að leita þér upplýsinga á heimasíðunni þeirra
ef að þig langar til að vita meira.
Ég ákvað að minnsta kosti að lesa mér til um þetta hjá þeim í stað þess að fara að
koma með einhverjar efasemdir um þetta og hérna er það sem ég fann.
Quote:
Nology HotWires are the most technologically advanced ignition wires available. HotWires create the most powerful spark possible. HotWires are engineered with a special built-in capacitor, exclusive only to HotWires. This revolutionary design allows energy from the ignition coil to accumulate in the capacitor until the voltage at the spark plug electrodes reaches the ionization point. At that split second point the entire power of the stored spark is discharged at once, creating a spark 300 times more powerful. The result is faster, more complete combustion, and most importantly,
MORE HORSEPOWER that's 100%. Smog Legal.
HotWires notast við sérstakan þétti, sem safnar öllu rafmagninu saman í þræðinum á einn stað,
þar til að neistinn hoppar yfir kertið.
Allt aflið á þá greiðari leið að kertinu (geri ráð fyrir að þéttirinn sé nálægt/uppvið enda þráðarins) og fer því
allur straumurinn í kertið í einu.
Þetta segja þeir að orsaki neista sem er MUN sterkari, og það valdi aftur betri bruna o.s.frv.
Það þarf rafmagnsfræðing til að segja mér hvort þetta geti staðist eða ekki,
en mér finnst þetta alls ekki hljóma heimskulega.