bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 07:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 436 posts ]  Go to page Previous  1 ... 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9 ... 30  Next
Author Message
PostPosted: Sun 15. Mar 2009 14:50 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2008 17:42
Posts: 390
Mánisnær wrote:
Maddi.. wrote:
Jep.
Það eru nokkrir möguleikar sem ég er að skoða...

Kaupa skelina af HK RACING og færa allt yfir úr mínum, ásamt því að kaupa M50B25 mótor.

Gera við þetta (hef þó ekki aðstöðuna, en gæti hugsanlega gert það í skemmunni í sveitinni í páskafríinu).

Selja og kaupa annan E36 Coupe sem ég veit um í miklumiklu betra standi.

Spurning hvað maður gerir..


Hvaða bíll er það?

x2 ?

_________________
ovlov
BMW e39 523i (Seldur)
Audi S4 Turbo (Seldur)
BMW e34 525ia (Seldur)
e46 318 ci (Seldur)
e36 320 coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. Mar 2009 15:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
hef heyrt að þessu vandamáli með e36 áður að drif festingarnar ryðgi í sundur :shock:

hvernig gerist það eiginlega? er ekki bara hægt að skipta um subfreim eða er þetta eitthvað öðruvísi?


væri til í að sjá myndir af þessu

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. Mar 2009 15:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Hún er soðin í boddíð.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. Mar 2009 17:25 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Feb 2005 22:18
Posts: 657
E36 Rear Subframe/Chassis Reinforcement Kit
Price: $85.00

http://www.turnermotorsport.com/html/de ... 4111225649

Image

Quote:
BMW discovered that over time, due to the bending of the rear of the chassis in conjunction with the movement allowed by the rubber bushings in the rear, the chassis mounting points for the subframe would flex, weaken, and if left unattended, rip out of the chassis.

_________________
gaui1969@gmail.com
e36 coupe 318is. Seldur
e36 convertible 325i
e21 1982 323i
e30 top chop
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. Mar 2009 17:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
Mazi! wrote:
hef heyrt að þessu vandamáli með e36 áður að drif festingarnar ryðgi í sundur :shock:

hvernig gerist það eiginlega? er ekki bara hægt að skipta um subfreim eða er þetta eitthvað öðruvísi?


væri til í að sjá myndir af þessu


bodýið er veiki punkturinn ekki subframeið :)

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Mar 2009 12:41 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Þekkir einhver til þess að þetta hafi verið gert hérna?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Mar 2009 12:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Allavega Aron Friðrik?
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20363&start=270

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Mar 2009 16:53 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 01. Jun 2007 09:40
Posts: 460
Jarðsprengja wrote:



og hvíti 325 sem Tommi camaro keypti af mer

_________________
Hilux 38" D/C '99 í notkun
liðin tíð..
E60 545
E39 540iA
E36 325i
E34 525iX
E32 735i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Mar 2009 19:02 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Já og 1 eða tvær plötur í þeim sem IvanAnders átti veit ég.
Minn er næstur í röðinni! :)

Fór áðan og gekk frá leigu á aðstöðu 8)
Er að panta styrkingarnar akkúrat núna,
svo er M50B25 sýnist mér alveg örugglega næsta færsla á kortinu. 8)
Kúpling þarnæsta og kúplingsgaffall.
Sprautun og M3 stuðari fylgja svo fast á eftir.

Nú fer vonandi allt að gerast, ef ekki þá hendi ég bílnum. :evil:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Mar 2009 19:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Maddi.. wrote:
Já og 1 eða tvær plötur í þeim sem IvanAnders átti veit ég.
Minn er næstur í röðinni! :)

Fór áðan og gekk frá leigu á aðstöðu 8)
Er að panta styrkingarnar akkúrat núna,
svo er M50B25 sýnist mér alveg örugglega næsta færsla á kortinu. 8)
Kúpling þarnæsta og kúplingsgaffall.
Sprautun og M3 stuðari fylgja svo fast á eftir.

Nú fer vonandi allt að gerast, ef ekki þá hendi ég bílnum. :evil:

Djöfull líst mér vel á þig!! :D

Bara gera og græja.. ekkert henda bílnum neitt!

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Mar 2009 19:33 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Nei segi svona, hann fer ekki neitt. ;)
Lýst vel á þetta, spenntur að byrja. 8)
Fer með bílinn niðureftir á morgun og byrja á honum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Mar 2009 19:38 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Var að spá að kaupa boddýið af Hilmari HK RACING en átti bara akkúrat fyrir því, hefði þ.a.l. ekki geta gert fleira...
sé það núna þegar ég reikna hlutina að ég fer best með peningana mína að gera þetta svona.
Þessi verður góður. 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Mar 2009 19:42 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Sep 2005 14:08
Posts: 795
Location: Höfuðborgarsvæðið
Flott hjá þér. Um að gera að græja þennan kagga í gott form!

_________________
Danni
Mercedes Benz Viano 2.2cdi 2003 "Langferðabíllinn"
Audi A6 1.8 1999 "garmurinn"
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Mar 2009 20:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þetta subframe tear er alveg gríðarleg vinna að laga! En alveg þess virði. Bíllinn verður solid í akstri aftur og þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að þetta gerist aftur á næstunni.

Ég og Aron gerðum alla undirvinnuna í gamla bílnum hans, síðan sauð pabbi hans þetta og við settum allt saman aftur. Grunnuðum, máluðum og ryðvörðum það sem var soðið og hentum þessu svo upp aftur. Við gerðum þetta um miðjan Ágúst 2007 og kíktum á þetta hvert skipti þegar hann var fyrir ofan grifju.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Mar 2009 20:20 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Já, gott að eiga góðan pabba. Ég á einmitt einn svoleiðis, sem á einmitt suðugræjur. :D
Hann verður eitthvað í þessu með mér, allavega sér hann um suðuna. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 436 posts ]  Go to page Previous  1 ... 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9 ... 30  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group