bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 06:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2

Er M5 E39 á top 5 hjá þér?
Poll ended at Thu 01. Jan 2004 20:21
Já, auðvitað 86%  86%  [ 36 ]
Nei, ég set markið hærra 14%  14%  [ 6 ]
Total votes : 42
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Dec 2003 14:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Þetta kallar maður sko að vera með báða fætur (eða öll dekk) á jörðinni!! :D

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Dec 2003 15:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
w00t....

Gaur, chill.

Menn geta nú látið sig dreyma, og fyrir okkur "fáu" sem hafa efni á svona bíl þá gæti verið mjög áhugavert hjá okkur að sjá hversu margir af "hinum" væru með slíkan bíl á sínum óskalista.

Menn geta láitð sig dreyma. Aðrir láta það ekki duga og framkvæma.

For the record þá hef ég efni á svona bíl.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Dec 2003 15:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Alpina wrote:
Elskurnar mínar.........
hættið að vera svona gerfi töffarar................................
það eru örfáir á spjallinu sem hafa EFNI á því að leysa svona bíl út
þannig að ekki gera ykkur að einhverjum ,,,WANNA BE
Og í GUÐS bænum hættið þessu ,,,,,,,,,,,MIG LANGAR bulli þið getið þetta ekkert hvort eð.......................................
OK harður dómur en TRUE

Sv.H

Það segir mér enginn að ég geti ekki keypt mér 4 milljóna króna bíl eftir örfá ár....... menn eru að segja að þeim langi í og ætli einhverntíman oð kaupa svona bíl !
Síðan veist þú örugglega ekki allt um fjármál allra hérna á spjallinu og þótt maður hafi ekki efni á þessu þá má maður alveg láta sig dreyma, af hverju í ósköpunum ættum við að hætta MIG LANGAR bulli.....er það ekki það sem þetta sníst um, að langa í eithvað sem maður getur ekki fengið?
Óþarfi að vera með svona leiðindi.
Elskan mín ;) :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Dec 2003 15:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
hvað er annars "gerfi" töffari?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Dec 2003 15:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
fart wrote:
hvað er annars "gerfi" töffari?

Það er allavegana klárlega ekki ég.........ég er töffari dauðans 8) :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Dec 2003 15:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Alpina wrote:
Elskurnar mínar.........
hættið að vera svona gerfi töffarar................................
það eru örfáir á spjallinu sem hafa EFNI á því að leysa svona bíl út
þannig að ekki gera ykkur að einhverjum ,,,WANNA BE
Og í GUÐS bænum hættið þessu ,,,,,,,,,,,MIG LANGAR bulli þið getið þetta ekkert hvort eð.......................................
OK harður dómur en TRUE

Sv.H


Alpina minn, að sjálfsögðu á maður að láta sig dreyma og það er rétt sem fart segir:

fart wrote:
Menn geta nú látið sig dreyma, og fyrir okkur "fáu" sem hafa efni á svona bíl þá gæti verið mjög áhugavert hjá okkur að sjá hversu margir af "hinum" væru með slíkan bíl á sínum óskalista.

Menn geta láitð sig dreyma. Aðrir láta það ekki duga og framkvæma.


Marga dreymir um bílana áður en þeir kaupa þá, t.d. ég með minn núverandi bíl og verður vonandi það sama með næsta bíl. Síðan er náttúrulega lítið mál að fá lán hér á fróni en síðan eru líka til þeir (m.a. ég) sem vilja ekki taka lán fyrir hlutunum og komast upp með það að sleppa því. :D 8)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Dec 2003 15:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Svo þarf heldur ekki að versla svona bíl núna í dag,

Ekki málið þegar hann verður 10ára gamall

Ég á eftir að fá mér einn, ég veit það fyrir víst, maður verður að hafa einhvern commuter bíl í þýskalandi þegar maður byrjar að vinna hjá M deildinni :)

Annaðhvort E39 540i SC eða E39 M5, eða jafnvel E39 M5 SC (600hö) myndi láta það nægja innan bæjar í þýskalandi og á autobahninum þegar maður er að fara í alpana á skíði, þá held ég að 750i E38 SC (600hö) sé málið,

Annars kemur þetta bara allt í ljós seinna .... Ekki satt.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Dec 2003 15:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Thats the spirit!

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Dec 2003 20:30 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég er ekki alveg sammála Sveinbjörn. Það eru ansi margir hér sem geta keypt svona bíl ef þeir leggja dálítið á sig.

Það má ekki gleyma því að vel notaður E39 M5 kostar hingað kominn minna heldur en mest seldi bíll landsins kostar út úr umboði - segir það ekki eitthvað?

Ég fyrir mína parta myndi aldrei tíma að eyða mikið meira en 2.5 milljónum í bíl. Ég myndi frekar vilja tvo gamla og góða eða þrjá eða fjóra.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group