bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 17:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: E32 730i
PostPosted: Sat 07. Mar 2009 16:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 22. Jun 2005 23:19
Posts: 209
Er með heilann heeellling úr E32 730 til sölu, var að festa kaup á partabíl, og hef ekki not fyrir nærri því allt úr honum :D
Ætla að nota skiptinguna sjálfur, bremsudælur að framan, framrúðu og eitthvað af pústi og svo framstuðarann. annars er næstum allt í honum, nema hægra frambretti, og hægri afturhurð er ónýt, haugtjónað... Annars baara senda mér pm eða hringja og tékka á hlutum ef að fólk vill :alien: Bullandi ágæt leðurinnrétting í þessu :D
Er annars með drif, fremri part af pústkerfinu (allt nema aftasta kútinn) aftari hjólbitann, alla dempara og gorma, reyndar annar framdemparinn ónýtur ef ég man rétt, allar hliðarrúður, topplúgu, topplúgumótor, þakklæðningu, teppin úr farþegarýminu, allt rafkerfi innan úr farþegarými (reyndar bara ein stór flækja, en má alltaf finna út úr því ;) ) fullt af smáhlutum, t.d. alternator, hjólin sem viftureimin snýr, heil miðstöð ( ekki með A/C ) vélartölvur og fullt af dóti í viðbót! endilega bara spurja í pm eða hringja! :thup:

S: 846-8798

_________________
BMW 730i E32 1991
BMW 316i E36 1992 - Seldur

http://flickr.com/photos/emilth


Last edited by emilth on Tue 13. Oct 2009 02:35, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E32 730i
PostPosted: Sun 08. Mar 2009 09:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Árna Birni vantar vatnsláshúsið,, ef þetta er m30

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E32 730i
PostPosted: Sun 08. Mar 2009 17:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 22. Jun 2005 23:19
Posts: 209
srr wrote:
Árna Birni vantar vatnsláshúsið,, ef þetta er m30


Jöss þetta er M30B30 8)

_________________
BMW 730i E32 1991
BMW 316i E36 1992 - Seldur

http://flickr.com/photos/emilth


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E32 730i
PostPosted: Mon 09. Mar 2009 19:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Þessi leðurinnrétting er pöntuð í E32 hjá Aggose frænda ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E32 730i
PostPosted: Mon 09. Mar 2009 23:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
á ekki heddið líka að vera heilt?

væri sterkur leikur hjá þér að láta þrýstiprófa það ef þú ert að hugsa um að selja það eða eiga til vara.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E32 730i
PostPosted: Tue 10. Mar 2009 01:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 22. Jun 2005 23:19
Posts: 209
Lindemann wrote:
á ekki heddið líka að vera heilt?

væri sterkur leikur hjá þér að láta þrýstiprófa það ef þú ert að hugsa um að selja það eða eiga til vara.


Jú ég ætla að láta þrýstiprófa það, alltaf gott að eiga auka hedd 8)

_________________
BMW 730i E32 1991
BMW 316i E36 1992 - Seldur

http://flickr.com/photos/emilth


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E32 730i
PostPosted: Tue 10. Mar 2009 08:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
emilth wrote:
Lindemann wrote:
á ekki heddið líka að vera heilt?

væri sterkur leikur hjá þér að láta þrýstiprófa það ef þú ert að hugsa um að selja það eða eiga til vara.


Jú ég ætla að láta þrýstiprófa það, alltaf gott að eiga auka hedd 8)

Ég á líka auka heila M30B30 vél,,, og annað hedd líka :wink:

Svona....ef þið skildi vanta :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E32 730i
PostPosted: Tue 10. Mar 2009 11:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 22. Jun 2005 23:19
Posts: 209
srr wrote:
emilth wrote:
Lindemann wrote:
á ekki heddið líka að vera heilt?

væri sterkur leikur hjá þér að láta þrýstiprófa það ef þú ert að hugsa um að selja það eða eiga til vara.


Jú ég ætla að láta þrýstiprófa það, alltaf gott að eiga auka hedd 8)

Ég á líka auka heila M30B30 vél,,, og annað hedd líka :wink:

Svona....ef þið skildi vanta :lol:


:lol: það er alltaf gott að vita af auka mótorum 8)

_________________
BMW 730i E32 1991
BMW 316i E36 1992 - Seldur

http://flickr.com/photos/emilth


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E32 730i
PostPosted: Wed 11. Mar 2009 13:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 22. Jun 2005 23:19
Posts: 209
Jæja, allt að gerast, bæði framljós og annað afturljós virðast vera seld, og árni björn ætlar að taka vatnsláshúsið sýnist mér. Svo er búið að sýna nokkur áhuga á leðrinu, og það selst bara hæstbjóðenda, og þá er hægt að fá hurðarspjöld og annað því tengt með :!:

_________________
BMW 730i E32 1991
BMW 316i E36 1992 - Seldur

http://flickr.com/photos/emilth


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E32 730i
PostPosted: Wed 11. Mar 2009 13:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
emilth wrote:
Jæja, allt að gerast, bæði framljós og annað afturljós virðast vera seld, og árni björn ætlar að taka vatnsláshúsið sýnist mér. Svo er búið að sýna nokkur áhuga á leðrinu, og það selst bara hæstbjóðenda, og þá er hægt að fá hurðarspjöld og annað því tengt með :!:


Yes sir. Þarf bara að ná í skottið á þér til að fá þetta :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E32 730i
PostPosted: Wed 11. Mar 2009 13:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 22. Jun 2005 23:19
Posts: 209
arnibjorn wrote:
emilth wrote:
Jæja, allt að gerast, bæði framljós og annað afturljós virðast vera seld, og árni björn ætlar að taka vatnsláshúsið sýnist mér. Svo er búið að sýna nokkur áhuga á leðrinu, og það selst bara hæstbjóðenda, og þá er hægt að fá hurðarspjöld og annað því tengt með :!:


Yes sir. Þarf bara að ná í skottið á þér til að fá þetta :D


hehe flott mál :D Ég er yfirleitt laus eftir 4 á daginn, getur bjallað bara, og jafnvel ef ég er á ferðinni þá get ég hitt á þig einhversstaðar :D

_________________
BMW 730i E32 1991
BMW 316i E36 1992 - Seldur

http://flickr.com/photos/emilth


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E32 730i
PostPosted: Wed 11. Mar 2009 13:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
emilth wrote:
arnibjorn wrote:
emilth wrote:
Jæja, allt að gerast, bæði framljós og annað afturljós virðast vera seld, og árni björn ætlar að taka vatnsláshúsið sýnist mér. Svo er búið að sýna nokkur áhuga á leðrinu, og það selst bara hæstbjóðenda, og þá er hægt að fá hurðarspjöld og annað því tengt með :!:


Yes sir. Þarf bara að ná í skottið á þér til að fá þetta :D


hehe flott mál :D Ég er yfirleitt laus eftir 4 á daginn, getur bjallað bara, og jafnvel ef ég er á ferðinni þá get ég hitt á þig einhversstaðar :D

Ok ég bjalla vonandi í þig á morgun.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E32 730i
PostPosted: Wed 11. Mar 2009 14:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 22. Jun 2005 23:19
Posts: 209
arnibjorn wrote:
emilth wrote:
arnibjorn wrote:
emilth wrote:
Jæja, allt að gerast, bæði framljós og annað afturljós virðast vera seld, og árni björn ætlar að taka vatnsláshúsið sýnist mér. Svo er búið að sýna nokkur áhuga á leðrinu, og það selst bara hæstbjóðenda, og þá er hægt að fá hurðarspjöld og annað því tengt með :!:


Yes sir. Þarf bara að ná í skottið á þér til að fá þetta :D


hehe flott mál :D Ég er yfirleitt laus eftir 4 á daginn, getur bjallað bara, og jafnvel ef ég er á ferðinni þá get ég hitt á þig einhversstaðar :D

Ok ég bjalla vonandi í þig á morgun.


Flottuuur 8)

_________________
BMW 730i E32 1991
BMW 316i E36 1992 - Seldur

http://flickr.com/photos/emilth


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E32 730i
PostPosted: Fri 13. Mar 2009 15:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 22. Jun 2005 23:19
Posts: 209
Jæja, bæði framljós og hægra afturljós er selt, annars er heill hellingur eftir 8)

_________________
BMW 730i E32 1991
BMW 316i E36 1992 - Seldur

http://flickr.com/photos/emilth


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E32 730i
PostPosted: Tue 31. Mar 2009 18:23 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 25. Dec 2008 21:11
Posts: 90
Áttu sílsalistann bílstjóramegin? og hvernig er boddýið á litinn?

Áttu hlífina fyrir dráttarkrókinn á afturstuðaranum?

_________________
BMW e38 750 97'
BMW e32 740 92'


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group