bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 04:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Kaup á 320
PostPosted: Fri 19. Dec 2003 16:03 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Jul 2003 16:52
Posts: 184
Hæ allir

http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... W&GERD=320

Er kannski að spá í að kaupa þennan, er ekki 650 þús raunhæft boð í svona? Já og by the way, finnst ykkur hann ekki bara næs ? Mér finnst hann flottur bara \:D/

_________________
BMW-Sheer Driving Pleasure :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Dec 2003 16:56 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Var að spá í þessum bíl um daginn (held alveg öruglega að þetta sé hann)...

Þá var hann eitthvað sjúskaður, svuntan að framan brotin hurðaspjöld laus, bílstjórahurðinn biluð, tölvan ónýt.... og eitthvað smá meira.

Stelpan var að fara með hann í viðgerð og láta laga allt... og sýnist hún vera búin af því...

Ég er nú ekki maður að dæma um hvort svona hlutir séu ekki þess virði að kaupa ef það er búið að gera við þá... Ég mundi halda að það væri í lagi...

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Dec 2003 17:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Þessi bíll lítur allavega mjög vel út á myndum! Örugglega fínstu kaup en hann er í lagi. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Dec 2003 18:01 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Er þessi bíll með glæru plasti á afturljósunum :?: , ekki "altezza" lights heldur bara hvítt (glært) plast :?: :?:

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Dec 2003 18:45 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Moni wrote:
Er þessi bíll með glæru plasti á afturljósunum :?: , ekki "altezza" lights heldur bara hvítt (glært) plast :?: :?:


Hvít ljós... Altezza eru alveg glær og kringl(j)ótt...

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Dec 2003 05:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Hann lýtur mjög vel út........ég myndi persónulega taka þessi ljós af, en þau eru þó skárri en mörg önnur.
Hann er með m-kittinu og hann er líka kominn með 97+ nýru og er bara mjög flottur.
Ég held að 650 kall sé ekkert slæmt verð........

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Dec 2003 20:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
320 eru fínir bílar :) go for it :D

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Dec 2003 16:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Ef þetta er sami bíll og ég skoðaði einhverntímann þá er þetta ekki orginal m kitt. Þetta er eitthvað mix.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group