Ég lenti í mesta helvíti sem getur gerst.
Þannig var það að ég fór á GVS til þess að láta skifta um dekk hjá mér.
þegar ég kom inn í afgreiðsluna spurði ég hvort þeir væru með dekkjavél fyrir álfelgur,og gaurinn spyr af hverju, og ég segi honum að ég séi með 17 felgur með póleruðum kanti og væru glæraðar,(Ég spyr hann líka hvort þeir taki ekki ábyrgð á felgunum ef þær rispast og gaurinn segir jú jú ekkert mál við reddum þessu fyrir þig, og ég inn með bílinn. það fara enhverjir fjórir gaurar í að gera þetta og virðast vera að passa sig voðalega.þegar allt er klárt er borgað og ekkert virðist vera að(felgurnar voru reyndar skitugar).Þegar ég fer svo að þrífa bílinn á föstudagskvöldið,verður mét brugðið, því ég sé að önnur felgan er örlítið rispuð,en þegar betur er að gáð og ég skoða hinar kemur í ljós að það er ekki bara ein rispa, heldur er önnur aftur felgan rispuð ílla á þremur stöðum og hin aftufelgan líka rispuð og það á tveim stöðum og ekki nóg með það þá eg glæran líka sprungin upp á hinni afturfelgunni. þannig að þessi góði dagur sem nýu afturdekkin mín fóru undir,hefur breyst í helvíta því það var ekki ein helv+++s rispa á felgunum. þannig að ég er að fara á morgun og ætla þessa bavíana borga andvirði nýrra felgna.
Égvona að þið þurfið ekki að lenda í svona rugli,þannig að passið ykkur á því að fara ethvert sem er dekkjavél fyrir álfelgur.
Ég læt ykkur siða vita hvernig fer,því ég ætla að láta þessa bjána borga felgurnar.
