bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 20:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sat 07. Mar 2009 21:04 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:11
Posts: 9
Location: Garður
Jæja, þetta er fyrsti bíllinn minn.

BMW 735iA 1987 árgerð og er þessvegna E32, fórum og sóttum hann norður á Dalvík með bílakerru og vó vagnlestin (Suburban + Kerra + BMW) 6900kg.

Image Image Image Image Image

Það sem að hefur verið gert síðan að ég festi kaup á bílnum eru:

ICE:

Alpine Bassengine 600W bassabox
Alpine CDA-9886 spilari
Nýr 110 amper-stunda rafgeymir

Það sem að er á "to-do" listanum:

Leður-innrétting, verður mögulega keypt af emilth.
Nýtt pústkerfi frá greinum og afturúr.
Skipt um báðar hjólalegur að aftan.
Og farið yfir allar fóðringar og gúmmí.


Last edited by aggose on Thu 12. Mar 2009 18:33, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fyrsti bíll
PostPosted: Sat 07. Mar 2009 21:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 22. Jun 2005 23:19
Posts: 209
Flottur bíll hjá þér :clap: Alltaf gaman að sjá þegar menn kaupa sér E32 :wink: en ég á leður handa þér ef þig vantar svoleiðis! getur fengið sæti, hurðarspjöld og meira að segja mælaborð og allt sem því fylgir 8)

_________________
BMW 730i E32 1991
BMW 316i E36 1992 - Seldur

http://flickr.com/photos/emilth


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fyrsti bíll
PostPosted: Sat 07. Mar 2009 21:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Flottur 8)

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fyrsti bíll
PostPosted: Sat 07. Mar 2009 21:51 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:11
Posts: 9
Location: Garður
emilth wrote:
Flottur bíll hjá þér :clap: Alltaf gaman að sjá þegar menn kaupa sér E32 :wink: en ég á leður handa þér ef þig vantar svoleiðis! getur fengið sæti, hurðarspjöld og meira að segja mælaborð og allt sem því fylgir 8)


er að láta viktor agnar redda þeim fyrir mig. takk samt :p


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fyrsti bíll
PostPosted: Sat 07. Mar 2009 22:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 22. Jun 2005 23:19
Posts: 209
aggose wrote:
emilth wrote:
Flottur bíll hjá þér :clap: Alltaf gaman að sjá þegar menn kaupa sér E32 :wink: en ég á leður handa þér ef þig vantar svoleiðis! getur fengið sæti, hurðarspjöld og meira að segja mælaborð og allt sem því fylgir 8)


er að láta viktor agnar redda þeim fyrir mig. takk samt :p


Flottur 8) Vona að þessi eigi eftir að reynast þér vel, ekkert nema snilld að keyra þessa bíla :mrgreen:

_________________
BMW 730i E32 1991
BMW 316i E36 1992 - Seldur

http://flickr.com/photos/emilth


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fyrsti bíll
PostPosted: Sat 07. Mar 2009 22:38 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:11
Posts: 9
Location: Garður
emilth wrote:
aggose wrote:
emilth wrote:
Flottur bíll hjá þér :clap: Alltaf gaman að sjá þegar menn kaupa sér E32 :wink: en ég á leður handa þér ef þig vantar svoleiðis! getur fengið sæti, hurðarspjöld og meira að segja mælaborð og allt sem því fylgir 8)


er að láta viktor agnar redda þeim fyrir mig. takk samt :p


Flottur 8) Vona að þessi eigi eftir að reynast þér vel, ekkert nema snilld að keyra þessa bíla :mrgreen:



SO TRUE þetta er bara lúxus + kraftur :p getur ekki orðið neitt betra:p


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fyrsti bíll
PostPosted: Sat 07. Mar 2009 22:53 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 13. Jan 2008 20:49
Posts: 319
Það var nú ekkert rosalega gaman að sækja þennan í hálkuni samt :lol:


En rosalega flottur og heillegur 8)

_________________
Image

BMW e23 735 1980
BMW e23 735 1985
BMW e28 520? Konubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fyrsti bíll
PostPosted: Sat 07. Mar 2009 23:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 22. Jun 2005 23:19
Posts: 209
GunniSteins wrote:
Það var nú ekkert rosalega gaman að sækja þennan í hálkuni samt :lol:


En rosalega flottur og heillegur 8)


Skiptir þaaaað einhverju máli þegar maður situr í svona bíl? :lol:

_________________
BMW 730i E32 1991
BMW 316i E36 1992 - Seldur

http://flickr.com/photos/emilth


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fyrsti bíll
PostPosted: Sat 07. Mar 2009 23:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Er þetta bíllinn sem er búin að vera dáldið lengi á sölu á 80k? :D
Bara badass fyrsti bíll! Til hamingju :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fyrsti bíll
PostPosted: Sat 07. Mar 2009 23:15 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 13. Jan 2008 20:49
Posts: 319
emilth wrote:
GunniSteins wrote:
Það var nú ekkert rosalega gaman að sækja þennan í hálkuni samt :lol:


En rosalega flottur og heillegur 8)


Skiptir þaaaað einhverju máli þegar maður situr í svona bíl? :lol:


Nei eflaust ekki, en það sat enginn í þessum bíl.

Hann var á kerru og þurftum við að keyra á 60 þegar við fórum sem hraðast :shock:

_________________
Image

BMW e23 735 1980
BMW e23 735 1985
BMW e28 520? Konubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fyrsti bíll
PostPosted: Sat 07. Mar 2009 23:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 22. Jun 2005 23:19
Posts: 209
GunniSteins wrote:
emilth wrote:
GunniSteins wrote:
Það var nú ekkert rosalega gaman að sækja þennan í hálkuni samt :lol:


En rosalega flottur og heillegur 8)


Skiptir þaaaað einhverju máli þegar maður situr í svona bíl? :lol:


Nei eflaust ekki, en það sat enginn í þessum bíl.

Hann var á kerru og þurftum við að keyra á 60 þegar við fórum sem hraðast :shock:


:lol: Það er bara meira keppnis! :lol:

_________________
BMW 730i E32 1991
BMW 316i E36 1992 - Seldur

http://flickr.com/photos/emilth


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fyrsti bíll
PostPosted: Sun 08. Mar 2009 03:09 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 13. Jan 2008 20:49
Posts: 319
emilth wrote:
GunniSteins wrote:
emilth wrote:
GunniSteins wrote:
Það var nú ekkert rosalega gaman að sækja þennan í hálkuni samt :lol:


En rosalega flottur og heillegur 8)


Skiptir þaaaað einhverju máli þegar maður situr í svona bíl? :lol:


Nei eflaust ekki, en það sat enginn í þessum bíl.

Hann var á kerru og þurftum við að keyra á 60 þegar við fórum sem hraðast :shock:


:lol: Það er bara meira keppnis! :lol:


Ég hefði þá kallað ''ekki keppnis'' skemmtilegri möguleikinn :lol:

_________________
Image

BMW e23 735 1980
BMW e23 735 1985
BMW e28 520? Konubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fyrsti bíll
PostPosted: Sun 08. Mar 2009 13:22 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:11
Posts: 9
Location: Garður
þetta var æfintýri að sækja hann sko :d sé ekki eftir sec af þvi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fyrsti bíll
PostPosted: Sun 08. Mar 2009 13:47 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 25. Sep 2006 23:23
Posts: 327
Magnað að sjá þennan hér á kraftinum. :)

Ertu viss um að þú þurfir nýjan rafgeymi, hann er ekki nema um 3 ára minnir mig.
Og svo verðum við að redda eigendaskiftunum svo að þú getir einhverntíman fengið númerin af honum.

_________________
OO=[] []=OO
BMW 525ix '95
Honda CRF 450 '05


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fyrsti bíll
PostPosted: Sun 08. Mar 2009 14:15 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:11
Posts: 9
Location: Garður
Los Atlos wrote:
Magnað að sjá þennan hér á kraftinum. :)

Ertu viss um að þú þurfir nýjan rafgeymi, hann er ekki nema um 3 ára minnir mig.
Og svo verðum við að redda eigendaskiftunum svo að þú getir einhverntíman fengið númerin af honum.



Heyrðu já. skal bara reina að redda þessu i dag. Held að rafgeimirinn sé eikka lélegur sko hann er svo fljótur að verða tómur en það er minsta mál sko.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 47 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group