bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 17:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Auto X
PostPosted: Sun 15. Sep 2002 17:29 
Jæja það verður haldið annað auto x á þessu ári.

Þann 28 september á miðbakkanum nyður á höfn. Þáttökugjald krónur 1500 en 1000 fyrir eldriborgara og löggur.

Síðast og fyrsta kepnin tókst alveg rosalega vel, ég skal lofa ykkur mikilli spennu og ótrúlegri skemtun. Það er að segja ef þið þorið að vera með!!!

SKÍ (Sportbílaklúbbur Íslands) Er að halda kepnina og er hún í boði 7-up.

Upplisingar um reglur eru að fynna á
http://www.gstuning.net


Top
  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Auto X
PostPosted: Sun 15. Sep 2002 20:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Jæja það verður haldið annað auto x á þessu ári.

Þann 28 september á miðbakkanum nyður á höfn. Þáttökugjald krónur 1500 en 1000 fyrir eldriborgara og löggur.

Síðast og fyrsta kepnin tókst alveg rosalega vel, ég skal lofa ykkur mikilli spennu og ótrúlegri skemtun. Það er að segja ef þið þorið að vera með!!!

SKÍ (Sportbílaklúbbur Íslands) Er að halda kepnina og er hún í boði 7-up.

Upplisingar um reglur eru að fynna á
http://www.gstuning.net[/quote]

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Sep 2002 10:31 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Munu stærri og þyngri bílar geta keyrt þessa braut líka?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Sep 2002 12:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Sama segi ég, mig langar að taka þátt en ég get það ekki ef brautin verður jafn þröng og síðast.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Sep 2002 19:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Það verður fundur í kvöld hjá SKÍ ég skal leggja þetta fram fyrir nefnd :lol:

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Sep 2002 12:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Ég held að brautin verði í svipuðu sniði kanski aðeins breiðari,

Ég þetta verður samt mjög gaman, ég held að allir sem voru með síðast ætli að vera með aftur. Það væri gaman að fá að sjá fleiri bimma í kepnini.
Þetta er svolítið ervitt fyrir stóra bíla en um að gera að vera með sérstaklega 300 bílarir......Gummi og Gunni, þetta er alveg hrikalega gaman. Allavega að fjölmenna og horfa á.

Ef ykkur vantar einhvarjar uplisingar um þetta mót endilega spyrjið.

Reglur eru inná
http://www.gstuning.net

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group