bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 07. Jul 2025 10:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 26. Feb 2009 22:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Ég skil alveg að það eru ekki allir að fíla þennan stíl en þetta er draumurinn ef ég ætti að fá mér svona bíl. Nógu lágt og nógu breitt. Það er BMW.

Image

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Feb 2009 22:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Hvaða viðbjóður er þetta framaná húddinu?

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Feb 2009 22:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Axel Jóhann wrote:
Hvaða viðbjóður er þetta framaná húddinu?



hood bra :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Feb 2009 22:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Axel Jóhann wrote:
Hvaða viðbjóður er þetta framaná húddinu?


Grjótbarningsvarnardót

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Feb 2009 22:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
:bawl: :bawl:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Feb 2009 22:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Jón Ragnar wrote:
Axel Jóhann wrote:
Hvaða viðbjóður er þetta framaná húddinu?



hood bra :lol:



Það á að skjóta þá sem setja þennan viðbjóð á bílana sína.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Feb 2009 22:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Yukk

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Feb 2009 22:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
sammála með bradæmið en þessi bíll er bara svalur. Hann er samt buinn að tapa öllum eiginleikum sem að eiga að vera í e38, semsagt comfort

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Feb 2009 23:51 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
Sniðugt á langferðum, ekkert í heiminum meira pirrandi en þegar maður mætir svona möl-dreifurum eins og t.d. Volvo 244GL (hef sérstaklega slæma reynslu af þeim) og sjá grjótið koma svífandi á móti þér, geta ekkert gert, og heyra "KLANK" EÐA "KLIRR" koman að framan.... þetta bjargar því.

Ekki cool, en bílinn lítur ekki út eins og freknóttur krakki með glóðurauga þegar maðu kemur á áfangastað.

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Feb 2009 00:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Austmannn wrote:
Sniðugt á langferðum, ekkert í heiminum meira pirrandi en þegar maður mætir svona möl-dreifurum eins og t.d. Volvo 244GL (hef sérstaklega slæma reynslu af þeim) og sjá grjótið koma svífandi á móti þér, geta ekkert gert, og heyra "KLANK" EÐA "KLIRR" koman að framan.... þetta bjargar því.

Ekki cool, en bílinn lítur ekki út eins og freknóttur krakki með glóðurauga þegar maðu kemur á áfangastað.



Afhverju hefuru slæma reynslu af volvo. Kasta þeir eithvað meira?

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Feb 2009 00:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
bimmer wrote:
Jón Ragnar wrote:
Axel Jóhann wrote:
Hvaða viðbjóður er þetta framaná húddinu?



hood bra :lol:



Það á að skjóta þá sem setja þennan viðbjóð á bílana sína.


:shock: Er fólk að nota þetta í einhverjum öðrum tilgangi en að koma í veg fyrir grjótkastsskemmdir? Ef ekki, þá sé ég ekki alveg tilganginn með að skjóta það. :lol:

Annars mætti skjóta fólk sem setur svona felgur undir sjöurnar sínar, ullabjakk.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Feb 2009 02:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
mér finnst þessi bíll alveg skelfing...

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Feb 2009 08:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Finnst þessi bíll geðveikur, fíla svona look.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Feb 2009 08:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Sammála Jens .... þetta er bara svöl sjöa burt séð frá kana bra-inu

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Feb 2009 15:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Þetta er eðall.....að taka svona stóran bíl og lækka hann, dúndra undir hann deep-dish felgum með mega-stretch :) það er hentugra með E30...viðurkenni það en þetta er samt kúl :o

Það hafa allir neglt flotta 165cm píu en hversu margir hafa skverað flotta 190cm tröllapíu :lol:

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group