Ég hugsa nú að einfaldast sé bara að mæla stærðina á loftflæðimælinum í bílnum þínum, (þvermálið) og kaupa síðan einhverja síu sem passar á það.
Algjör óþarfi að versla þetta erlendis frá.
Bílabúð Benna selur K&N síur og Tómstundahúsið selja svona (man ekki hvaða merki).
Finndu þér bara síu sem passar, eitthvað fínt merki, og reyndu að búa svo um að sían fái kalt loft. Þá gæti verið sniðugt að smíða einhverja hlíf og föndra svolítið
Svo er auðvitað hægt að fá bara loftsíu beint í boxið í stað hinnar venjulegu, hver er reynsla manna af því?