Er með til sölu frábæran bíl, BMW 330xi touring. Snilldar bíll í vetrarfærðina, nógur kraftur, sportlegur en jafnframt fjölskylduvænn og bara góður bíll í alla staða. Fæst á algjöru botnverði núna. Helstu upplýsingar:

- Nýskráður 09/2001
- Ekinn 160þ km (þar af um 130þ í Þýskalandi)
- Svartur
- 231 hö / 300 Nm
- Fjórhjóladrif (62% af torque fer í afturhjól, 38% í framhjól)
- Beinskiptur
- Svört leðurinnrétting
- Lúga
- Armpúði milli framsæta
- Rafmagn og minni í öllu þ.e. sætum, speglum
- Fjarstýrðar samlæsingar (minni pr lykil, 2 lyklar fylgja)
- Sportinnrétting, sæti með hliðarstuðningi

- 17" álfelgur á nýjum heilsársdekkjum
- Regnskynjari
- Xenon ljós með þvottakerfi
- GSM sími m. handfrjálsum búnaði í gegnum hljómflutningstæki
- Aðgerðarstýri

- Skriðstillir
- Aksturstölva
- Skíðapoki
- Harman/Kardon hljóðkerfi
- CD spilari, aux tengi (veit ekki hvort það virkar)
- Þokuljós
- ABS
- DSC (Dynamic Stability Control)
- HDC (Hill Descent Control eða brekkubremsa!)
- Hiti í framsætum
- Eyðsla innanbæjar 13,5-15,5L/100km fer eftir akstri og færð. Utanbæjar 8-9L/100km
- ofl

Ástand: - Bíllinn farið í rándýrar viðgerðir hjá TB í sumar. Skipt var um spindla báðum megin að framan, balance stangir, gorma að aftan og mest allt endurnýjað í bremsum ofl. Einnig var skipt um pústgreinar og afturdempara öðrum megin.
- Afturrúðuhitarinn virkar illa eða bara alls ekki
- Þarf að renna diskana að framan
- Annars í toppstandi, innrétting lítur vel út, ber þess amk ekki merki að eknir hafi verið 160þ km á bílnum
- Þjónustubók fylgir og upprunalegir pappírar s.s. búnaðarlisti osfrv
- UPDATE 23/6
Bíllinn skoðaður '10.
Verðið er 1400þ staðgreitt, sem er klárlega gjafverð. Ekkert áhvílandi.