BMW 316 Compact M-Tech
--------------
Jæja þá er krakki á leiðinni, svo þýðir lítið af hafa þennan bíl í þeim pakka. Þetta er klassa bíll, gott að keyra hann og hann er í flottu standi.
--------------
Árgerð: 1999, kominn á götuna 2000
Ekinn: Rúmlega 148.000 km.
Beinskiptur
3 dyra
101 Hö
Afturhjóladrifinn
Aukahlutir:
Nýleg heilsársdekk, geislaspilari, reyklaus, dökkt gler að aftan, rafdrifnar rúður.
--------------
Hægt er að fá upplýsingar í síma 616-1620 eða 661-1305. Hef séð aðra svona bíla selda á bilinu 600-800þ, en endilega bara prufa að bjóða í hann, í versta falli segi ég þá nei. Skoða einnig möguleika á skiptum.
Þettu eru einu myndirnar sem ég á af bílnum í augnablikinu, get sjálfsagt farið og tekið betri. Bílinn er samt ekkert tjónaður.