bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 07. Jul 2025 22:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: E36 Coupe geðveiki
PostPosted: Mon 16. Feb 2009 10:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég ætla ekki að pósta neinum myndum, menn verða bara að renna í gegnum þennan póst hjá þessum gæja.

http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... 586&page=1

Bíllinn er ekki alveg minn tebolli en þessi vinna hjá gaurnum er með því svakalegra sem ég hef séð ever...

Getið póstað kannski kúl myndum þegar þið rennið í gegnum þráðinn, ég nenni því ekki aftur :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Feb 2009 14:42 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 01. Jun 2007 09:40
Posts: 460
afhverju 2 rafgeyma?
Image

_________________
Hilux 38" D/C '99 í notkun
liðin tíð..
E60 545
E39 540iA
E36 325i
E34 525iX
E32 735i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Feb 2009 14:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
Hlynur___ wrote:
afhverju 2 rafgeyma?
Image


fyrir allt ICE sem hann er að runna og Airride dæmið ? :lol:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Feb 2009 14:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Þetta er optima yellow battery þarna undir, vinsælt batterí hjá mönnum sem þurfa auka power fyrir krafmikil hljómflutningstæki.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Feb 2009 15:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
talandi um að vera með of mikinn frítíma :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Feb 2009 19:58 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 19. Aug 2007 20:22
Posts: 178
Location: kópavogur
Eitt orð : Vááá!! ... þessi maður á greinilega nóg af peningum og hugmyndirnar koma endalaust.

Alger snilld að sjá þetta. Flottur litur á inniklæðninguni.

_________________
Pétur Freyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Feb 2009 00:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Bara geðveiki og hann hefur greinilega nógann tíma í þetta

Drullu töff, ég hefði samt farið slatta öðruvísi að þessu :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group