bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 23:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2003 19:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
ég verð að viðurkenna ða ég veit ekki hvernig drif er í bílnum mínum :oops:
En ég er alltaf að leita á ebay og fleirri stöðum og ef ég finn M3 drif, þá held ég að ég skelli mér á það...........samt ekki alveg strax, það er víst betra að eiga pening fyrir því ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2003 19:55 
ég held að e36 m3 drifið sé 3,15 sem væri held ég of þungt fyrir þig :roll:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2003 20:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Er ekki 96+ M3 með 3.23 ég las það einhverstaðar.
Ætti ég þá frekar bara að leita að venjulegu 325, 323, 328 drifi ? ég hef ekki fundið neitt svoleiðis :?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2003 20:06 
ókei þessi gaur segir að það sé 2.93 drif í 323i

http://www.unixnerd.demon.co.uk/bmw_e36.html

þannig að þú villt allveg 3.15 drif eða 3.23 ég tæki sjálfur
frekar 3.15 drif útaf því að ég fíla frekar langa gíra
en stutta :D


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2003 20:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
oskard wrote:
ókei þessi gaur segir að það sé 2.93 drif í 323i

http://www.unixnerd.demon.co.uk/bmw_e36.html

þannig að þú villt allveg 3.15 drif eða 3.23 ég tæki sjálfur
frekar 3.15 drif útaf því að ég fíla frekar langa gíra
en stutta :D

:clap: takk fyrir hjálpina :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2003 20:15 
þá er bara að vona að þessi heimasíða segi satt frá :lol:

annars gætiru nottla bara skriðið undir bílinn með vasaljós
og lesið á litlu málmplötuna á drifinu ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2003 20:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
oskard wrote:
þá er bara að vona að þessi heimasíða segi satt frá :lol:

annars gætiru nottla bara skriðið undir bílinn með vasaljós
og lesið á litlu málmplötuna á drifinu ;)

:oops: :oops:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2003 21:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
I'LL DO IT FOR 5K'S !

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2003 21:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég er meira en tilbúinn til að skríða undir bílinn minn.........þessir :oops: :oops: voru bara af því að ég vissi ekki að þetta stæði á drifinu ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2003 21:30 
bjahja wrote:
Ég er meira en tilbúinn til að skríða undir bílinn minn.........þessir :oops: :oops: voru bara af því að ég vissi ekki að þetta stæði á drifinu ;)


hehe ;) það stendur á lítilli málmplötu sem er föst á einum boltanum
sem festir rassinn á drifið... ef að það stendur S á undan tölustöfunum
þá er það læst :D


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2003 21:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Djöfull væri fyndi ef ég væri síðan með læst drif........en ég er ekki það vitlaus ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2003 22:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bjahja wrote:
E34 M5 wrote:
Hvernig finnst þér drifhlutfallið vera í þínum? Ef þú ert sáttur við það, sé ég enga ástæðu til að vera eitthvað að breyta því :?

bara mínir tveir aurar

Já, ég er nokkuð sáttur........en mér er nokk sama um topp speed, það er ekki spurning um að komast sem hraðast hjá mér heldur að komast hratt upp, þannig að ég er bara að pæla hvernig þetta kemur út. Ég er bara því miður ekki nógu fróður um svona :?
En mig vantar læst drif, hvort sem það verður M3 drif eða eithvað annað


Ég tel að þetta sé ALGJÖRT peningaplott........
Drifið í E39 4.4 sjálfssk. er 2.81 sem að mínu mati er ekta langkeyrslu
útfærsla .... En í t.d. E39 M5 eru menn að setja 3.45 hér er umsögn eins
meðlims á m5board um þetta ::::::::
http://www.m5board.com/vbulletin/showth ... adid=37217

Drifið í mínum bíl kostar ca.150.000 hjá B&L þannig að LSD drif í bílinn þinn ætti að kosta eitthvað svipað ........
þeim peningum er betur varið í ANNAÐ


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2003 22:22 
læst drif breytir ÖLLU við akstur á bíl :)

og hann ætlar ekki að kaupa sér nýtt drif úr umboði
það gerir það enginn með vit í kollinum !


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2003 22:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
oskard wrote:
læst drif breytir ÖLLU við akstur á bíl :)

og hann ætlar ekki að kaupa sér nýtt drif úr umboði
það gerir það enginn með vit í kollinum !


Bíddu við............
Ef menn eru að keyra í RACE stíl alla daga þá gæti það gert gæfumun
en þetta eru 170 fákar(((alls ekki að gera lítið úr því)))) en ekki M power
eða í þeim stíl.
Stór efa að mörg svona drif séu yfir höfuð í landinu LSD,,,en hver veit :wink: :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2003 22:34 
bílinn hans er 180 og eitthvað hestöfl ;)

ég á 325 með læstu drifi sem að var bara 170 hestöfl og ég hef
prufað 325 með opnudrifi sem er líka bara 170 hestöfl og það
munar allveg ótrúlega í akstri... fyrir utan það hvað það munar
í snjó :)

En bjahja er að leita sér að drifi á ebay skilst mér á því sem hann
skrifar hérna að ofan... en ég er sammála um að það sé ekki
mikið af læstum e36 drifum á íslandi og það er allveg öruglega
ekki neitt af þeim til sölu :D


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group