Alpina wrote:
maxel wrote:
A hún samt ekki að halla?
Það held ég ,,
allavega halla allar IL í BMW oem.. man ekki alveg ástæðuna ,,en nokkuð ljóst að það er tilgangur með að vélin halli
hugsa að það sé bara upp á pláss í bmw bílunum. semsagt upp á hæð og hvernig soggreinarnar komast fyrir, annars skiptir það mótorinn sjálfan ekki máli nema bara olíupönnu og pickup, sem þarf líklega að skoða þegar mótorinn er reistur upp.
_________________
Sævar M
Stoltur meðlimur í TURBO-CREW
Toyota Avensis 2004
Jeep Willys 383 torfærutæki
KFX450R heavy modded
