bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 00:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Start vandræði
PostPosted: Sat 13. Dec 2003 16:57 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Ég er með 318 E36 sem neitaði að fara í gang í morgun.

Þegar ég sný lyklinum kemur bara smá tíst og startarinn snýr ekki. Það er nýr geymir í bílnum, skórnir og pólar eru hreinir og fínir svo þetta virðist ekki vera sambandsleysi þaðan frá.

Er eitthvað öryggi fyrir startarann? Getur verið að startpúngurinn standi á sér?

Bíllinn er sjálfskiptur, svo þetta er bölvanlegt :shock:

Einhverjar hugmyndir? Hefur einhver hér lent í svipuðum vandamálum?

Ég er nýbúinn að vera að hrósa bílnum við vini og kunningja fyrir að vera viðhaldsfrír, svo ég vildi gjarnan redda þessu áður en þetta kemst upp :oops:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: DD
PostPosted: Sat 13. Dec 2003 16:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
á morgnanna hvað setur hann þá bara í gang eftir hádegi eða ????
mundi segja að það væri annað hvort swissbotninn eða startarinn

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: DD
PostPosted: Sat 13. Dec 2003 17:37 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Tommi Camaro wrote:
á morgnanna hvað setur hann þá bara í gang eftir hádegi eða ????


Nei, það vildi bara þannig til að ég ætlaði að nota hann í morgun. Býst við að niðurstaðan hefði verið sú sama ef ég hefði reynt að setja hann í gang eftir hádegi.

Svissbotn segirðu. Hljómar eins og það gæti verið vandamálið. Takk.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2003 18:01 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Hefurðu prufað að berja á startarann það virkaði á benzann sem ég átti startarafóðringarnar voru lélegar svo að hann náði ekki sambandi þannig að það þurfti að donka aðeins í hann. Var alltaf með felgulykil við höndina. það reddaði mér í svona 2mán.

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2003 13:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Stebbtronic wrote:
það reddaði mér í svona 2mán.


Hljómar þá ekki eins og voða góð lausn, eða hvað?

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2003 16:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
prufaðu að banka i startpungin og athugaðu hvort billin fer i gang, ef svo er þa þarftu að skipta um hann.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2003 18:27 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
ég mindi veðja á startarann ég get litið á þetta fyrir þig ef þú vilt.

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2003 20:50 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Halli wrote:
ég mindi veðja á startarann ég get litið á þetta fyrir þig ef þú vilt.


Ég er búinn að prófa að banka í hann, breytti engu. Það væri auðvitað frábært ef þú gætir það, hvenær hentar þér?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Dec 2003 16:01 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Kolin í startaranum voru búin. Þakka ykkur fyrir góðar uppástungur :D
Þetta var hræðilegur tími rétt á meðan ég hafði ekki bílinn...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group