Til Sölu er BMW e34 525ia ´92
keyrður 37x.xxx km
bíllinn er hvítur og er lakkið í fínu ásigkomulagi enda var bíllinn sprautaður fyrir að mig minnir
4 árum,
sjálfskiptur
hann er á 15" álfelgum með nelgdum dekkjum
það er rafdrifin tvívirk topplúga í honum
rafmagn í rúðum frammí
hiti í sætum
blá innrétting
pluss áklæði á sætum
í þessum bíl er stóra aksturstalvan
dökkar filmur afturí.
skoðaður 10 miði en þarf að fara að fá 11 miðann sinn
þegar það fór í honum vatnsdæla og bíllinn ofhitnaði svo það kom sprunga í heddið, en af þessum sökum er búið að setja í hann nýtt hedd, nýja vatnsdælu, nýjan vatnslás, nýjan vatnskassa og var vélin skoðuð í leiðinni þegar þetta var opnað og það leit allt út einsog nýtt inní henni, enda hefur þessi bíll aldrei brennt smur eða neinu þessháttar, þetta var gert fyrir um 30 þús km síðan
Ávallt smurður með mobil1.
ENGIN SKIPTI...
Verð 100 þús óumsemjanlegtVegna þess að það þarf að kíkja á einhverjar fóðringar og svo er farið að líða að bremsuklossaskiptum, einn brotinn gormur að aftan og haldið að demparar séu slappir.
Endilega hringið ef þið viljið spyrja eitthvað
Guðmundur
s:8491402Ég er ekki eigandi svo vinsamlegast hafið samband við GuðmundBíllinn er staðsettur rétt hjá Baulunni (sjoppunni) á leiðinni norður
Hér koma myndir





Vil ítreka það aftur að hafa samband við Guðmund EKKI mig.
Seldur