bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 23:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 20:28 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Þar sem ég er ekki allveg fullfróður um BMW :? og er að gera upp einn slíkann langar mig að vita meira um þessa frábæru bíla,hvort þið gætuð bent manni á eitthverjar síður með upplýsingum. Um bara hvað sem er sem tengist BMW. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 21:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það væri ekki verra að fá að vita hvernig BMW þú ert með. Það hjálpar að vita aðeins meira til að geta bent í rétta átt.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 21:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
upplýsingarar eru hér á spjallinu skjóttu bara!!! það er fjall af upplýsingum her, við eru allir svo klárir :lol:

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 22:23 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
þetta er e30 318i 8) en það skiptir ekki máli því meira því betra :wink:
alltaf betra að vita meira


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2003 13:05 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Hvar eru þessir "upplýsíngarar" :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2003 13:54 
þú spyrð, við svörum.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2003 15:09 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Ég spurði nú um eitthverjar heimasíður.Ef ég myndi fara að spirja um þetta allt þá mundi þessi þráður fara uppi doldið margar síður ,en ef þið vitið ekki um heimasíður þá verður bara að hafa það.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2003 15:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Bara með því að leita á Google þá fann ég t.d. þetta

http://www.bmwe30.net/cgi-bin/datacgi/database.cgi?file=articles&report=sections

Vona að þetta hjálpi eitthvað

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2003 05:30 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
Getur líka bara farið í bílanaust og keypt þér repair manual fyrir e30 svoleiðis bækur eru alltaf fullar af upplýsingum

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2003 09:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Mæli með Repair manualnum, ég notaði slíkan mikið þegar ég gerði upp E36, og einnig þegar ég var að dunda mér í viðhaldi á E30

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2003 15:06 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Ég þakka kærlega fyrir þessi svör sem eru komin :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2003 16:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég mæli með www.bmwe30.net fyrir E30 eiganda sem er að byrja að gera við sjálfur, aðrar síður og forum eru oft þannig að það er bara meira verið að spjalla heldur en að tala um að gera við,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Jul 2005 19:53 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Jul 2005 19:53
Posts: 74
En mæliði með einhverjum síðum fyrir e34 eigendur :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Jul 2005 22:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
skylinee wrote:
En mæliði með einhverjum síðum fyrir e34 eigendur :?


Hef ekki sjálfur reynslu af þessari síðu en hún virðist nokkuð góð: http://www.bmwe34.net/

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Jul 2005 23:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
skylinee wrote:
En mæliði með einhverjum síðum fyrir e34 eigendur :?


Þú getur líka leitað á http://www.bimmer.info/forum/ það er fátt sem gaurarnir á þessu spjalli hafa ekki reynt.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group