Og svo er innbyggt wideband í vemsinu, sem kostar 0kr aukalega,
Bara kaupa skynjarann.
Hérna er smá info um vemsið, og hvað það kostar núna.
http://www.gstuning.net/is_xodus_produc ... atID=99912Málið með M50 er að það vantar ekki hluti sem vantar á M20 til að virka með VEMS.
TPS, lofthita skynjari, spes vírun fyrir spíssanna.
Þess vegna kemur það meira að segja ódýrar út að versla það á M50.
Ef þú kaupir Megasquirt hérna í bretlandi, þá kostar það orðið meira enn VEMS þegar þú telur allt dótið sem þú þarft að kaupa með MS til að það sé sambærilegt VEMS. Auðvitað hægt að fara í að setja það samann sjálfur og svona, enn ef menn eru ekki nú þegar vel flinkir með lóðboltann þá mun það taka tíma og vesen að gera.
Ef menn ætla að kaupa standalone/einhverskonar tjúningu
þá ráðlegg ég mönnum að skoða verðin á öllu sem þeim vantar að kaupa áður enn þeir leggja pening út. Og svo hvernig tjúningin er.
Ætla menn að víra þetta sjálfir? Ætla þeir að tjúna þetta sjálfir? Hvort tveggja er ekkert grín. Ótrúlega margir sem hafa ætlað að gera það á E30tech og þurft að baila eftir mánuði af veseni og vandamálum.