bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 20:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: 540 '96
PostPosted: Sat 13. Dec 2003 00:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Kannast einhver hér við þennan bíl
http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=31&BILAR_ID=100643&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=540I&ARGERD_FRA=1995&ARGERD_TIL=1997&VERD_FRA=2200&VERD_TIL=2800&EXCLUDE_BILAR_ID=100643

Rakst á þennan á minni venjulegu 540 leit og hef ekki séð hann áður, kannski að nafni kannist við þennan.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2003 00:43 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
mér finnst hann spennadi,hef ekki séð hann.
og bara þokkalegt verð.
ég fékk minn 96 140.000.km (528i,sett á hann tvær millur)
5 gíra á ca, 1,5 þús fyrir 1/2 ári með
skiptum á omega MV6, en þetta er náttla allt annar bíll (V8).

540 hafa verið mikið dýrari en l6.

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2003 10:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ég veit EKKERT um þennan bíl :?: :?: :?: :?: +


Sorry........

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2003 10:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Mér sýnist þetta vera bíll úr Hafnarfirði, með númerið KG-4xx. Hann er allavega mjög svipaður þeim bíl.

Það er allavega 5a sem er búinn að vera lengi á landinu, og alltaf einhver kona á honum.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 540 '96
PostPosted: Sat 13. Dec 2003 10:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Svezel wrote:
Kannast einhver hér við þennan bíl
http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=31&BILAR_ID=100643&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=540I&ARGERD_FRA=1995&ARGERD_TIL=1997&VERD_FRA=2200&VERD_TIL=2800&EXCLUDE_BILAR_ID=100643

Rakst á þennan á minni venjulegu 540 leit og hef ekki séð hann áður, kannski að nafni kannist við þennan.


Mér líður þannig að km talan sé ÓHEIÐARLEG...... og SERVICEBOOK
sé óvart :evil: :evil: ((((stolið eða týnd))) ef þjónustubókin er með
þá er þetta lýgilega-lágur akstur og ekki spurning fyrir þann sem
vill eða ætlar .................

kaupa þennan bíl :lol: :) :) :) :)

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2003 10:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
þessi er hérna á akranesi, nýinnfluttur, hann er á mikið flottari felgum núna :D 18" held ég og svona

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2003 12:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Þakka svörin.

Þessi akstur er mjög lár og ég myndi ekki skoða þennan nema að hann sé með þjónustubók og búinn að fá staðfesta km tölu hjá B&L.

En þetta er samt sem áður mjög spennandi bíll, bara verst hvað hann er skítugur á myndunum :D

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2003 16:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
það eru ekki 10 mín síðan ég sá hann nýbónaðann og sætann :wink:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2003 17:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Nú! Líst vel á það, ég þarf að kíkja á hann :P

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2003 20:01 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta er mjög sanngjarnt verð ef að þetta er raunverulegur akstur á honum.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2003 00:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Jón Ragnar skrifaði:
Quote:
þessi er hérna á akranesi, nýinnfluttur, hann er á mikið flottari felgum núna 18" held ég og svona


Get tekið undir það þetta er glæsilegur bíll og stendur síðast þegar ég vissi inn á sölunni. :bow: Felgur og dekk

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 540 '96
PostPosted: Wed 17. Dec 2003 15:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Alpina wrote:
Mér líður þannig að km talan sé ÓHEIÐARLEG...... og SERVICEBOOK
sé óvart :evil: :evil: ((((stolið eða týnd))) ef þjónustubókin er með
þá er þetta lýgilega-lágur akstur og ekki spurning fyrir þann sem
vill eða ætlar .................

kaupa þennan bíl :lol: :) :) :) :)

Sv.H


Er það ekki einmitt málið, er ekki alveg fatalt að hafa ekki þjónustubók? Eða eru kannski alveg jafn miklar líkur á að hún sé fölsuð frá A-Ö? Hvað með að láta B&L ástandsskoða ítarlega svona bíla sem ekki eru með þjónustubók. Er það ekki það minnsta sem hægt er að gera áður en hann er keyptur?

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Last edited by iar on Wed 17. Dec 2003 16:13, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Dec 2003 15:56 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta er allt saman spurning um ítarlega ástandsskoðun og svo rétt verð.

Oftast er þetta náttúrulega þannig að menn eru að reyna að græða á svona svindli. Það er ekkert að því að kaupa niðurskrúfaðan bíl ef maður veit í hvernig standi hann er og borgar til samræmis við það að hann sé niðurskrúfaður (svipað og með tjónabílana).

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group