bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 08:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Feb 2009 19:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Það er nú nauðsynlegt að hafa nýja kúplingu fyrir svona felgur en flottur er bíllinn.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Feb 2009 19:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Ég er nú búinn að hafa minn á 17, 18 og 19 tommu felgum og ég
myndi ALLS EKKI vilja fara í 20.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Feb 2009 20:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 31. Jan 2009 15:25
Posts: 12
spurning, hann er líka á 17 og mætti líklega setja aðeins hærri dekk til að fá mýktina á 20, annars eru þessi low profile dekk aldrei neitt mjög bætandi fyrir fjöðrunina hvort sem er 35 eða 45..

_________________
Live it or stay home..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Feb 2009 20:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Er til einhver verðmiði á þessari bifreið ??

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Feb 2009 21:47 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 13. Oct 2007 01:24
Posts: 323
Location: Árbær
Raggo wrote:
já held að sé smc felgur ætla samt ekki að lofa því :)



fékkstu þær hjá bíll.is?

_________________
Range rover sport 22"
CLS 500 AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Feb 2009 22:52 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 06. Mar 2007 15:01
Posts: 367
Þórður - smá forvitni, hvað er helst að plaga þig þegar þú ert með þinn á stærri felgum?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Feb 2009 03:48 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 31. Jan 2009 15:25
Posts: 12
veit ekki hvaðan þær komu félagi minn skipti á þeim og 18" og borgaði á milli

_________________
Live it or stay home..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Feb 2009 03:49 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 13. Oct 2007 01:24
Posts: 323
Location: Árbær
oke þessar felgur voru til sölu á 150þus á bíll.is

_________________
Range rover sport 22"
CLS 500 AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Feb 2009 16:55 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 23. Nov 2007 13:40
Posts: 716
Ég er með minn á 20" og líkar bara vel...

þyrfti að fara samt í 265/25 20" en er á 245 /30 20"

erfitt að taka vel af stað...!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Feb 2009 17:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
20"Tommi wrote:
Ég er með minn á 20" og líkar bara vel...

þyrfti að fara samt í 265/25 20" en er á 245 /30 20"

erfitt að taka vel af stað...!


19" er MAX á m5 finnst mér.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Feb 2009 17:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
thisman wrote:
Þórður - smá forvitni, hvað er helst að plaga þig þegar þú ert með þinn á stærri felgum?


Harðara ride og svo minna traction.

Fræðilega ætti líka að fara meira afl í þær þar sem hverfitregðan
er meiri en ég finn svosem ekki mikið fyrir því.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Feb 2009 22:52 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 31. Jan 2009 15:25
Posts: 12
held að eigi auðveldara með að skoppspóla þar sem eru harðari á minni prófíl en virðast leggjast vel í hita samt..
svo er spurning look eða race :)

_________________
Live it or stay home..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Feb 2009 11:23 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 23. Nov 2007 13:40
Posts: 716
Fyrir mig er það look....

Hitt er bara kostnaður og svipting teinis .. :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Feb 2009 11:25 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 23. Nov 2007 13:40
Posts: 716
Fallegur bill hjá kallinum....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Feb 2009 12:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég sá þennan fastan í götuni hjá vöku fyrir nokkrum dögum.. og hljóp og ýtti aðeins, bíllinn snarlúkkar alveg á þessum felgum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 50 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group