Til sölu þetta gullfallega eintak af M5 kreppuverð en þó ekki vegna þess að nokkuð sé að plaga hann, þvert á móti búið að taka flest slit í gegn..
ætla að segja allt sem mögulega veit um bílinn ekkert falið og haldið leyndu um eitt né neitt, fólk á að fá að vita hvað er að fá þegar um svona glæsikerru ræðir
nýbúið að taka í gegn og skipta um kúplingu, svinghjól, fóðringar og eitthvað sem var reddað í leiðinni, nýsprautaður stuðari og húdd (voru smá rispur eftir að rann aftaná bíl en sást ekkert annað á bílnum og húddið var grjótbarið svo skellt á það í leiðinni)
ekinn 100þ sem er ekki neitt og staðfest af umboði (skilst að sé hægt að svindla á því samt en ekkert sem bendir til meiri keyrslu)
hann er með öllum mögulegum úbúnaði
sjónvarp, dvd
cd magasín
leður
topplúga (gler)
spoiler lip á skotti
xenon, kastarar
partial facelift ? (fékk frá öðrum sem skoðaði hann fyrir mig)
fjarstýrðar samlæsingar
aðgerðarstýri
17" vetrarfelgur á glænýjum negldum eagle f1 dekkjum að aftan
20" sumarfelgur sem koma virkilega vel út á honum
6 gíra beinskiptur
dökkblágrár á lit mjög flottur litur sem sést aldrei á að sé skítugur
rafmagn í sætum og stýri og minni á sæti bílstjóra 3 stk
tvöfalt gler
rosalega hljóðeinangraður bíll
10 hátalara kerfi
skoðaði þessa bíla á öllum síðum sem fann úti og það er ekki séns að finna þá undir 4,4 nema séu tjónaðir í drasl og þá er það samt um 3 hingað kominn, kannski ósanngjarnt útaf gengi en bara svona til að vitið hvernig staðan er í dag
lán á honum er 2,1 afborg rétt um 50 sem er ekkert til að svitna yfir
íslenskt lán ekkert vesen með gengi
ásett á ódýrasta m5 sem fann var rétt undir 3
er alls ekki að reyna að fá mikið fyrir hann, hann var keyptur af avant á þessu láni sem er á honum núna og þó að sé eitthvað búið að eiga við hann þá er það bara gleði sem mar setur í góðann bíl =)
ætla að græja myndir á eftir þegar félagi minn vaknar þar sem ég á bara drasl vél..
allar uppl í síma 8957752
minnsta mál að fá að skoða
fleiri myndir hér
http://www.flickr.com/photos/thorgeir23 ... 158431481/
