bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 22:07

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 29. Jan 2009 01:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Er með 2.5L M50 vél til sölu. Vélin er með nýupptekið hedd, gert í kistufelli af Einari snillingi. Þessi vél var í E34, sjálfskiptum. Hún var tekin úr bílnum eftir að sá bíll var gerður að beinskiptum bíl (vél og kassi fór beint í hann). Eftir að heddið var tekið upp var vélin keyrð kannski svona 10 km.

Er með E36 olíupönnu og kvarða til að láta með ef þetta á að fara í þrist!

Það fylgir allt með, tölva, alternator, startari osfrvs.

Verðið er 120 þúsund!

Sæmi, 699-2268/pm

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jan 2009 09:12 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 09. Aug 2007 23:24
Posts: 793
Location: Hafnarfjörður
er ekki gírkassi inní þessu ?

_________________
Bmw 325 e30 cabrio '87 (seldur)
Bmw 318 e30 touring (úrbræddur)
ktm 300exc 2stroke :D (selt)
BMW 325 e36 cabrio (seldur)
M.Benz c220 w202 (sold)
KTM 380 2t (out'a here :(
BMW 323 e36 '96 (farinn)
BMW 523 E39 '97
Bmw 535 E34 '89
Honda Cr-f 250 2007


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jan 2009 13:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Nei, á ekki kassa því miður.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jan 2009 13:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
120k og enginn kassi fylgir með... :?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jan 2009 13:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
ný heddpakkning fyrir 10km
€€€ það kostar.
menn hljóta að sjá það sem kost!!

e-r með góðan 320i bíl bara búmm...allt að gerast!!!

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jan 2009 16:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
arnibjorn wrote:
120k og enginn kassi fylgir með... :?


Plönun á heddi, yfirfarnar stýringar, heddpakkning (allt pakkninga-slípisettið þ.e.a.s.) og vinna við að setja hedd á aftur er $$$

Þetta er VANOS vél, vel á minnst.

þetta fæst á 100 þúsund án þess sem þarf fyrir E36 swap.

Það má vel vera að þetta þyki mikið, en þá bara er það svo :lol:

Þetta er vél í 100% standi allt eins og stafur á bók og ekkert honkí ponkí.

Fyrir þá sem vilja vél fyrir minna, þá mæli ég með að ná sér í heilan bíl á góðu verði, rífa hann og taka vélina og kassan úr honum. Selja partana og henda svo skelinni og fá skilagjaldið til baka. Ef viðkomandi er svo heppinn að ekkert er áhvílandi á greyið bílnum! Vonandi var svo hægt að prufa dótið í bílnum, gírkassinn í lagi og vélin rétt ekin. Svo er bara að vona að heddpakkningin fari ekki í bráð :lol:

En þetta er mitt boð, ég sé mér ekki hag í að selja þetta fyrir klink!

Þetta breytist kannski í framtíðinni, en eins og er, er þetta verðið.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jan 2009 16:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Þetta er reyndar ágætis verð fyrir einhvern sem á t.d. 320 eða 318 eins og Bjarki segir.

Ef þú skiptir út b20 fyrir b25 þá ertu að græða 42hp sem gerir ca. 2800kr fyrir hestaflið. Það er svosem ágætis prís :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jan 2009 17:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
arnibjorn wrote:
Þetta er reyndar ágætis verð fyrir einhvern sem á t.d. 320 eða 318 eins og Bjarki segir.

Ef þú skiptir út b20 fyrir b25 þá ertu að græða 42hp sem gerir ca. 2800kr fyrir hestaflið. Það er svosem ágætis prís :D


Og ef þú átt dauða B20.
Þá er þetta enn ódýrarra.
610kall hestaflið . Það er í lagi :D

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jan 2009 18:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
en hvernig er ef maður er með 318 bíl, þarf ekki að fá annan kassa og allt kúplingadótið..

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jan 2009 18:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
birgir_sig wrote:
en hvernig er ef maður er með 318 bíl, þarf ekki að fá annan kassa og allt kúplingadótið..


Menn hafa verið að troða m40 kassa aftan á m50 og það virðist virka...

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jan 2009 18:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
birgir_sig wrote:
en hvernig er ef maður er með 318 bíl, þarf ekki að fá annan kassa og allt kúplingadótið..


Ég er að fara sitja kassa úr 318 á m50b20 og 1 sem þarf að gera þart að fá annan kuplings gafall úr 325 og kanski kuplingu og allt sem tengist því hehe :)

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jan 2009 22:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Djööö, er enginn kassi til í þetta?
Ég á flott boddý utan um mótorinn 8)
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jan 2009 22:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Sezar wrote:
Djööö, er enginn kassi til í þetta?
Ég á flott boddý utan um mótorinn 8)
Image


Segðu,,,,,,, 8) 8) 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Jan 2009 00:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Sezar wrote:
Djööö, er enginn kassi til í þetta?
Ég á flott boddý utan um mótorinn 8)
Image


Það er hægt að redda öllu Árni 8)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Jan 2009 00:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Sezar wrote:
Djööö, er enginn kassi til í þetta?
Ég á flott boddý utan um mótorinn 8)
Image


Það er hægt að redda öllu Árni 8)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group