maxel wrote:
íbbi_ wrote:
maxel wrote:
Já ef þú gerir ekkert sjálfur í bílnum.
það er greinilegt hversu oft þú hefur staðið í þessu,
að mála svona bíl í pörtum og gera það 100% er alveg feiti kostnaðiruinn,hvort sem að þú gerir allt sjálfur eða ekkert,
Nei ég hélt það bara því að ég fékk tilboð frá tveim sprauturum, sem þekkja ekki hvorn annan(svo ég viti) og þeir sögðu báðir 100k ef ég borga td efni, parta bílinn og laga ryð.
Taktu þessu STRAX og komdu síðan að sýna okkur árangurinn
Sem dæmi kosta 5litra brúsi af góðri glæru með herði 62þús krónur í N1,,,ATH bara glæran
Að vísu fara ekki alveg 5litrar á þinn.
3-4litrar af blönduðum Waterbase lit kosta um 30þús krónur.
Svo er eftir allt stöffið í undirvinnuna, sparsl, pappír, trebbi, teip,fylligrunnur, olía á klefann, ofl ofl
:/ , hljómar á þér eins og hann eigi eftir að skítsprauta hann.
En hvernig gengur þinn!? Á ekkert að henda inn þræði um hann hérna eða á E30.is/spjall