Svo virðist að nýr mælikvarði á bílum sé að mynda sér rúm þar sem að ofur traction control þarf til að halda utan um gamla 0-60mph tíma, þ.e að geta bætt þá svo það þýði eitthvað.
Þessi skali á víst að bera menn samann ef þær myndu mætast á freeway/highway/motorway/autobahn og þótt að kvartmílu tímar eru hinir raunverulegu spyrnu tímar eru þessir myndi ég segja fyrir daily driver bíla sem eru óhóflega kraftmiklir og á ekki að nota á kvartmílubraut á nokkurn hátt og henta ekki í launch eða slíkt.
Allaveganna.
Munið að 60-130mph er 100kmh-212,63kmh. Semsagt mismunur uppá 112,63kmh á X tíma.
Tekið úr þessum þræði.
http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... ?t=1162649
Hérna eru listar yfir nokkur farartæki.
60-130mph Times
5.85 BMW M3 with HPF Stage 2.5 (race + methanol) Scott W.
6.86 BMW M3 with HPF Stage 2 (race + methanol) Jim P.
6.90 McLaren F1
6.90 Mosler MT900S
7.00 Ferrari Enzo
7.03 BMW M3 with HPF Stage 2.5 (pump gas only)
7.23 Mercedes SLR McLaren
7.30 Porsche Carrera GT
7.70 Ferrari 599 GTS Fiorano
7.86 Corvette C6 Z06
8.07 Lamborghini LP640
8.70 Nissan GT-R
8.86 Stock 997TT / 32 degrees, Tiptronic
9.10 993 Ruf R Turbo 490 HP / 2 shifts
9.30 Ferarri F40
9.30 Ferarri F50
9.40 Lamborghini Diablo VT 6.0
9.50 Ferrari F430
10.06 996TT with ECU flash
10.90 Lamborghini Murcielago
11.70 Ferrari Challenge Stradale
12.10 Lamborghini Gallardo
12.90 BMW M3 - Dinan S3-R Supercharged
16.20 BMW M3 - stock
Hérna er listi yfir Porsche af 6speedonline spjallinu
4.62 - Markski / RWD / 2 shifts
4.67 - Divexxtreme / RWD / 2 shifts
4.86 - dk996tt / 997TT AWD / 1 shift
5.42 - Keithta / 997TT AWD / 1 shift
5.64 - Todd Z / RWD / 2 shifts
5.79 - Dr Jitsu / GT2 / 1 shift
5.93 - OhioGT2 / GT2 / 1 shift
6.08 - Chris Green / RWD / 1 shift
6.15 - DMK / RWD / 0 shifts
6.26 - Chinitowest / AWD / 1 shift
6.45 - RenntechV12 / GT2 / 0 shifts
6.55 - Acicchelli / 997TT AWD TIP
6.69 - Powell / AWD / 1 shift
6.90 - Woodtster / AWD / 2 shifts
6.96 - Adam Bowles / AWD / 1 shift
6.99 - Eclou / 997TT AWD / 1 shift
7.06 - Zuluracerx / AWD / 2 shifts
7.25 - Colorinc / AWD / 1 shift
7.33 - 997John / 997TT AWD TIP
7.34 - Art4iza / 996TT AWD / 1 shift
7.54 - RS38 / GT2 / 2 shifts
7.59 - SPI / AWD / 1 shift
7.68 - MBailey / AWD / 1 shift
7.83 - Torresmd / AWD / 1 shift
7.83 - Madsex323 / AWD / 2 shifts
7.84 - 9Eleven / GT2 / 1 shift
7.88 - Onelove / AWD / 1 shift
7.89 - Pierre996TT / AWD / 0 shifts
7.92 - TXGold / RWD / 1 shift (stock K16's)
7.93 - KPG / AWD / 1 shift
8.17 - Blackhorseturbo / AWD / TIP
8.25 - Adam Bowles / 1 shift
8.27 - 997ttguru / 997TT AWD / Tiptronic
8.76 - Scotty slc / AWD / 1 shift
8.86 - Haudimal / 997TT AWD / Tiptronic
9.53 - Woosh / AWD / 1-shift
9.54 - Roadsterdoc / AWD / 1 shift
9.56 - Topgun / AWD / 3 shifts
9.60 - Waymegelli / AWD / TIP
10.06 - Panas001 / AWD / 1 shift
Og þessir Porsche græjur eru sumar tjúnaðar fyrir yfir $100k+
Til að bera þetta samann .
5.9 - 2006 Yamaha R1
Þessi sem póstaði þræðinum er með E46 M3 með Stage 2.5 HPF turbo kiti og methanol kælingu/innspýttingu aukalega, einnig er hann á götudekkjum og "19 felgum.
Það sem mér finnst mest magnað þrátt fyrir þennan mega tíma á þessum HPF bíl er original McLaren F1 tíminn frá meira enn 15árum síðan
