E34 M5 wrote:
Er ekki búið að tala um þetta hérna áður einhverntíma? Hefur eitthvað með þessa margumtöluðu niðurtjúnningu á 2,8 M52 vélinni að gera. M50 manifoldið er því opnara...
Nokkurn veginn það sem ég var búinn að skrifa áður en það datt út
Þetta var gert sökum tryggingamála þar sem tryggingar í Þýskalandi fara m.a. eftir afli vélar. 2,8 lítra vélin fellur rétt svo í ódýrari tryggingaflokkinn
Verst bara hvað soggreinin (intake manifold) er dýr

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR