bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 07:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 73 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
 Post subject: OMG 740i beinskiptur???
PostPosted: Thu 11. Dec 2003 20:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
10 mín eftir as we speak:

http://cgi.ebay.de/ws/eBayISAPI.dll?Vie ... gory=15318

Hef aldrei heyrt um 740i E38 beinskipta.. ætli þetta sé eitthvað mix?

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2003 20:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Man ekki eftir að hafa séð E38 740 beinskiptan en það ætti svosem ekki að vera flókið þar sem þetta er náttúrulega sama vél og í E39 540 sem er fáanlegur bsk tékka á þessu á morgun í vinnunni í EPC. :D

Fallegur bíll en mikið ekinn.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2003 20:58 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég hef séð myndir af nokkrum 740 bsk - mér finnst það ALL VERULEGA SVALT!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2003 20:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Já maður.........beinskiptar sjöur eru svalar 8)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2003 21:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
BMW hefur einmitt stært sig af því að bjóða upp á kraftmikla stóra bíla Beinskipta. Og leggja þar með áherslu á sportlega eiginleika, annað en t.d. Mercedes......

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2003 21:46 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
M5 inn með PS númerið er beinskiptur þannig að það hljóta að vera fleiri bsk með stórri vél :) .Annars er Bens með lélegar beinskiptingar allavegana þeir bílar sem ég hef prufað.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2003 21:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Jökull wrote:
M5 inn með PS númerið er beinskiptur þannig að það hljóta að vera fleiri bsk með stórri vél :) .Annars er Bens með lélegar beinskiptingar allavegana þeir bílar sem ég hef prufað.


Allir M5 eru beinskiptir.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2003 22:16 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
ENNÞÁ eru allir M5 beinskiptir og hafa alltaf verið. EN það styttist nú örugglega í slush box, var ekki Z8 með M5 vélinni seldur ssk í USA ?

Annars hljóta þeir að koma með SMG í M5... vá fullt af skammstöfunum!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2003 22:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Jamm, mjög líklegt að það verði boðið uppá SMG í næsta M5. Mikið af könum sem kunna ekki að hreyfa gírstöng...

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2003 22:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Kull wrote:
Jamm, mjög líklegt að það verði boðið uppá SMG í næsta M5. Mikið af könum sem kunna ekki að hreyfa gírstöng...


SMG er líka ansi sniðugt og mun örugglega vera option í M5, er t.d. þegar komið í M3.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2003 22:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
SMG sleppur.......svo lengi sem þeir gera hann ekki bara alveg ssk

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2003 23:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bebecar wrote:
ENNÞÁ eru allir M5 beinskiptir og hafa alltaf verið. EN það styttist nú örugglega í slush box, var ekki Z8 með M5 vélinni seldur ssk í USA ?

Annars hljóta þeir að koma með SMG í M5... vá fullt af skammstöfunum!


Alpina framleiddu útgáfu af Z8 ssk, BMW gerðu það ekki sjálfir.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2003 23:22 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það var nefnilega deilt um það. Þetta var fyrsti bíllinn sem Alpina seldi sem var ekki smíðaður af Alpina - þetta var bara venjulegur Z8 með Alpina felgum, röndum í sætum og ssk. Ekkert tjún :wink: Meiri BMW en Alpina if you ask me :?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2003 23:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Sá bíll var með 4,6 lítra Alpina vélinni ef ég man rétt, nenni ekki að fletta því upp núna, en finnst samt eins og þeir hafi jafnvel líka boðið uppá hann með M5 vélinni.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 08:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Er ekki nýjasti M5 bílinn með eikkað SMG dæmi, mynnir að ég hafi lesið það í einhverju DV-bílar blaðinu...??

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 73 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group